America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 15. október 2015 11:27 Tyra Banks, stofnandi America's Next Top Model, við frumsýningu síðustu þáttaraðar. Vísir/EPA Raunveruleikaþátturinn sívinsæli, America's Next Top Model, er að hætta eftir 12 ár og 22 þáttaraðir. Síðasti þátturinn mun vera sýndur 4. desember næstkomandi. Þátturinn snérist um það að fjöldi stúlkna sem vildu gerast fyrirsætur fluttu inn í hús og kepptu um að fá samning við þekkt vörumerki. Þátturinn var einn sá vinsælasti á sjónvarpsstöðinni CW eftir að hann hóf göngu sína á þeirri stöð árið 2006. Hann var einnig sýndur á Íslandi og naut mikilla vinsælda hér um tíma. Þátturinn fékk erlendar útgáfur og stýrði Heidi Klum meðal annars Germany's Next Top Model. Fyrirsætan Tyra Banks, sem stýrði þættinum og var jafnframt andlit hans, þakkaði aðdáendum á samfélagsmiðlum eftir að tilkynnt var um endalok hans í gær. Hún sagðist vera mjög stolt af afrekum þáttarins. Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Raunveruleikaþátturinn sívinsæli, America's Next Top Model, er að hætta eftir 12 ár og 22 þáttaraðir. Síðasti þátturinn mun vera sýndur 4. desember næstkomandi. Þátturinn snérist um það að fjöldi stúlkna sem vildu gerast fyrirsætur fluttu inn í hús og kepptu um að fá samning við þekkt vörumerki. Þátturinn var einn sá vinsælasti á sjónvarpsstöðinni CW eftir að hann hóf göngu sína á þeirri stöð árið 2006. Hann var einnig sýndur á Íslandi og naut mikilla vinsælda hér um tíma. Þátturinn fékk erlendar útgáfur og stýrði Heidi Klum meðal annars Germany's Next Top Model. Fyrirsætan Tyra Banks, sem stýrði þættinum og var jafnframt andlit hans, þakkaði aðdáendum á samfélagsmiðlum eftir að tilkynnt var um endalok hans í gær. Hún sagðist vera mjög stolt af afrekum þáttarins.
Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira