Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2015 10:00 Magnús var handtekinn vegna málsins en upphæðin sem hann er grunaður um að hafa dregið sér er um hundrað milljónir króna. Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14