Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 10:34 Einnig er nokkur fjöldi félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Fundurinn í dag er sá síðasti fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir. vísir/gva Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva
Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45
Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54
Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45
Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19
Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00