Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2015 23:26 "Það er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er 'scum of the earth' fyrir mér. Hann stal frá mér Djúpinu,“ segir Baltasar um þann sem heldur úti Deildu.is. Vísir/Getty Baltasar Kormákur telur að háværir bloggarar hér á landi geri það meðal annars að verkum að íslenskir stjórnmálamenn séu hræddir að standa í lappirnar í umræðu um höfundarrétt á listum. Umræða um komu Netflix til landsins undanfarna mánuði hefur verið nokkuð hávær auk þess sem Píratar, vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýlegum könnunum, hafa endurtekið minnt á að leiðin til að verja höfundarétt sé ekki að loka síðum á borð við PirateBay og Deildu. Tilgangslaust sé að berjast gegn ólöglegu niðurhali með þeim hætti. „Mér finnst þetta leiðinleg þróun,“ sagði Baltasar í viðtali í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 í dag. Hann segist ekki telja Pírata geta staðið við yfirlýsingar sínar sem snúi að höfundarétti.Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata.vísir/vilhelmPíratarnir hálfvolgir „Mér finnst þeir vera hálfvolgir í þeirri umræðu,“ segir leikstjórinn og minntist á umræðuna um að fá Netflix hingað til landsins. „Farðu á Netflix. Woody Allen hefur gert áttatíu bíómyndir. Ég held að það sé ein eftir hann þar,“ segir Baltasar og gefur þannig til kynna að það sé langt í frá þannig að hægt sé að finna allt sem mann langi í á Netflix. „Þetta er ákveðin frekja. Ef það er komið á markað vil ég fá það og helst borga ekki neitt.“Everest, nýjasta furð Baltasars, er búin að hala inn á annað hundrað milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu.Vísir/AFPHeitir bloggarar hræða stjórnmálamennina Leikstjórinn, sem hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur samhliða mikilli velgengni nýjustu kvikmyndar sinnar Everest, segir að umræðan um þetta sé rosalega óvinsæl. „Þeir sem eru heitastir í þessu eru bloggararnir. Mér finnst stjórnmálamenn vera hræddir við þetta.“ Baltasar hefur áhyggjur af því ef þessi háværa skoðun fái að ráða ríkjum. „Það er ekki í neinu lagalegu umhverfi þar sem það er ásættanlegt að höfundarétti sé stolið og misnotaður.“Djúpið eftir Baltasar kom út árið 2012.Leggst svo lágt að selja auglýsingar Hann minnir á að plötuútgáfa sé enn verr stödd en kvikmyndabransinn. Hann hefur áhyggjur hvað hreinlega verði um plötugútgáfu. Hann gefur ekki mikið fyrir niðurhalssíðuna Deildu.is.„Það er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er ‘scum of the earth’ fyrir mér. Hann stal frá mér Djúpinu. Þetta er svo lágt því viðkomandi er að selja auglýsingar á þetta. Hann hefur tekjur af þessu og þykist vera að gera þetta í skjóli einhvers frelsis, sem er ekki. Menn vita hver þessi náungi er og hans skuldadagar munu koma.“ Baltasar segir að þetta sé síst andstyggilegt gagnvart sér en miklu frekar hjá kollegum hans sem berjist í bökkum. „Það eru rosalega takmarkaðar tekjur af íslenskum kvikmyndum. Svo kemur einhver ‘low-life’ karakter og stelur þessu og setur inn á netið. Til að fólk geti horft á íslenskar bíómyndir ókeypis. Þú getur horft á þær ókeypis á RÚV ef þú bíður í smá stund. Maður biðlar til íslensku þjóðarinnar að láta þetta í friði.“Viðtalið í heild má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. 16. september 2015 07:00 Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9. október 2015 14:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Sjá meira
Baltasar Kormákur telur að háværir bloggarar hér á landi geri það meðal annars að verkum að íslenskir stjórnmálamenn séu hræddir að standa í lappirnar í umræðu um höfundarrétt á listum. Umræða um komu Netflix til landsins undanfarna mánuði hefur verið nokkuð hávær auk þess sem Píratar, vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýlegum könnunum, hafa endurtekið minnt á að leiðin til að verja höfundarétt sé ekki að loka síðum á borð við PirateBay og Deildu. Tilgangslaust sé að berjast gegn ólöglegu niðurhali með þeim hætti. „Mér finnst þetta leiðinleg þróun,“ sagði Baltasar í viðtali í sjónvarpsþættinum Eyjunni á Stöð 2 í dag. Hann segist ekki telja Pírata geta staðið við yfirlýsingar sínar sem snúi að höfundarétti.Helgi Hrafn Gunnarsson, kafteinn Pírata.vísir/vilhelmPíratarnir hálfvolgir „Mér finnst þeir vera hálfvolgir í þeirri umræðu,“ segir leikstjórinn og minntist á umræðuna um að fá Netflix hingað til landsins. „Farðu á Netflix. Woody Allen hefur gert áttatíu bíómyndir. Ég held að það sé ein eftir hann þar,“ segir Baltasar og gefur þannig til kynna að það sé langt í frá þannig að hægt sé að finna allt sem mann langi í á Netflix. „Þetta er ákveðin frekja. Ef það er komið á markað vil ég fá það og helst borga ekki neitt.“Everest, nýjasta furð Baltasars, er búin að hala inn á annað hundrað milljónir Bandaríkjadala á heimsvísu.Vísir/AFPHeitir bloggarar hræða stjórnmálamennina Leikstjórinn, sem hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur samhliða mikilli velgengni nýjustu kvikmyndar sinnar Everest, segir að umræðan um þetta sé rosalega óvinsæl. „Þeir sem eru heitastir í þessu eru bloggararnir. Mér finnst stjórnmálamenn vera hræddir við þetta.“ Baltasar hefur áhyggjur af því ef þessi háværa skoðun fái að ráða ríkjum. „Það er ekki í neinu lagalegu umhverfi þar sem það er ásættanlegt að höfundarétti sé stolið og misnotaður.“Djúpið eftir Baltasar kom út árið 2012.Leggst svo lágt að selja auglýsingar Hann minnir á að plötuútgáfa sé enn verr stödd en kvikmyndabransinn. Hann hefur áhyggjur hvað hreinlega verði um plötugútgáfu. Hann gefur ekki mikið fyrir niðurhalssíðuna Deildu.is.„Það er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er ‘scum of the earth’ fyrir mér. Hann stal frá mér Djúpinu. Þetta er svo lágt því viðkomandi er að selja auglýsingar á þetta. Hann hefur tekjur af þessu og þykist vera að gera þetta í skjóli einhvers frelsis, sem er ekki. Menn vita hver þessi náungi er og hans skuldadagar munu koma.“ Baltasar segir að þetta sé síst andstyggilegt gagnvart sér en miklu frekar hjá kollegum hans sem berjist í bökkum. „Það eru rosalega takmarkaðar tekjur af íslenskum kvikmyndum. Svo kemur einhver ‘low-life’ karakter og stelur þessu og setur inn á netið. Til að fólk geti horft á íslenskar bíómyndir ókeypis. Þú getur horft á þær ókeypis á RÚV ef þú bíður í smá stund. Maður biðlar til íslensku þjóðarinnar að láta þetta í friði.“Viðtalið í heild má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. 16. september 2015 07:00 Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9. október 2015 14:30 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Sjá meira
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. 16. september 2015 07:00
Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Er einnig grunaður um að hafa kveikt í rúmi í íbúð á Selfossi. 9. október 2015 14:30
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“