Müller: Upphæðirnar í ensku deildinni eru vissulega freistandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. október 2015 19:30 Müller fagnar hér marki gegn Dortmund. Vísir/getty Thomas Müller, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins í fótbolta, segist vera áhugasamur um að ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni í ljósi þeirra upphæða sem lið í deildinni geta boðið. Liðsfélagi hans í þýska landsliðinu og fyrrum liðsfélagi hjá Bayern Munchen, Bastian Schweinsteiger, gekk til liðs við Manchester United í sumar en Muller var sjálfur orðaður við Manchester United í sumar. Framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, sagði að Müller væri ekki til sölu sama hvaða upphæð væri til staðar en Müller segist ekki útiloka að fara frá félaginu. „Það má ekki gleyma því að þetta er atvinnan okkar svo eðlilega hafa laun áhrif á ákvörðunartöku leikmanns. Ég get ekki neitað því að launin sem eru í boði í ensku úrvalsdeildinni hljóma vel. Þótt að þýsku félögin séu óánægð með eyðslu ensku liðanna held ég að þetta muni bara auka gæði fótboltans.“ Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Thomas Müller, leikmaður Bayern Munchen og þýska landsliðsins í fótbolta, segist vera áhugasamur um að ganga til liðs við félag í ensku úrvalsdeildinni í ljósi þeirra upphæða sem lið í deildinni geta boðið. Liðsfélagi hans í þýska landsliðinu og fyrrum liðsfélagi hjá Bayern Munchen, Bastian Schweinsteiger, gekk til liðs við Manchester United í sumar en Muller var sjálfur orðaður við Manchester United í sumar. Framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, Karl-Heinz Rummenigge, sagði að Müller væri ekki til sölu sama hvaða upphæð væri til staðar en Müller segist ekki útiloka að fara frá félaginu. „Það má ekki gleyma því að þetta er atvinnan okkar svo eðlilega hafa laun áhrif á ákvörðunartöku leikmanns. Ég get ekki neitað því að launin sem eru í boði í ensku úrvalsdeildinni hljóma vel. Þótt að þýsku félögin séu óánægð með eyðslu ensku liðanna held ég að þetta muni bara auka gæði fótboltans.“
Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira