Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2015 15:00 Stuðningsmenn Knicks trylltust af reiði þegar Porzingis var valinn en hann fer vel af stað. vísir/getty Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna: NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna:
NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30