Sigmundur og Cameron funduðu í þinghúsinu Ingvar Haraldsson skrifar 28. október 2015 17:49 Forsætisráðherrarnir á fundinum í dag. vísir/vilhelm David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og íslenskur starfsbróðir hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, áttu fyrir skemmstu fund í Alþingishúsinu. Cameron lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan fimm. Þaðan hélt bílalestin forsætisráðherrans að Iðnó þar sem Cameron var í viðtali við breskan fjölmiðil. Eftir stuttan fund í Iðnó var ekið að þinghúsinu þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók á móti Cameron. Þegar inn í þinghúsið var komið leiddi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis um þinghúsið og útskýrði hið sérstæða sætafyrirkomulag Alþingis fyrir breska forsætisráðherranum, þar sem þingmenn draga í sæti. Að því loknu settust Cameron og Sigmundur niður og voru fyrstu mínútur fundarins opnar blaðamönnum og ljósmyndurum. Þjóðarleiðtogarnir voru hins vegar afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. Cameron mun að fundi loknum snæða með forsætisráðherrum Norðurlandanna í Þjóðmenningarhúsinu. Alþingi Tengdar fréttir Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og íslenskur starfsbróðir hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, áttu fyrir skemmstu fund í Alþingishúsinu. Cameron lenti á Reykjavíkurflugvelli klukkan fimm. Þaðan hélt bílalestin forsætisráðherrans að Iðnó þar sem Cameron var í viðtali við breskan fjölmiðil. Eftir stuttan fund í Iðnó var ekið að þinghúsinu þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók á móti Cameron. Þegar inn í þinghúsið var komið leiddi Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis um þinghúsið og útskýrði hið sérstæða sætafyrirkomulag Alþingis fyrir breska forsætisráðherranum, þar sem þingmenn draga í sæti. Að því loknu settust Cameron og Sigmundur niður og voru fyrstu mínútur fundarins opnar blaðamönnum og ljósmyndurum. Þjóðarleiðtogarnir voru hins vegar afar lágróma svo vart mátti greina hvað þeim fór í millum. Cameron mun að fundi loknum snæða með forsætisráðherrum Norðurlandanna í Þjóðmenningarhúsinu.
Alþingi Tengdar fréttir Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Leiðtogar Norðurlandanna allir í Reykjavík Þing Norðurlandaráðs sett í Hörpu í dag. Forsætisráðherrar Norðurlandanna sitja fyrir svörum þingfulltrúa. David Cameron kemur til landsins á morgun. 27. október 2015 12:45