IKEA ætlar ekki í skaðabótamál vegna jólaljósanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. október 2015 09:00 Geitin fuðraði upp á innan við fimm mínútum. vísir/bylgja guðjónsdóttir Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar í Kauptúni sem varð ljósaseríum að bráð á mánudag. Seríurnar voru keyptar á íslenskum markaði fyrr á þessu ári en svo virðist sem leitt hafi úr seríunni sem varð til þess að eldur kom upp. „Tjónið var vissulega töluvert en við ætlum þó ekki í mál. Við erum með sams konar serúr á trjánum hjá okkur og aldrei komið upp nein vandamál,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segir seríurnar hafa verið keyptar á eina milljón króna. Geitin hafi kostað ívið meira og því fjárhagslegt tjón umtalsvert. „Þetta var óhefðbundin notkun á seríunum. Þeim er vafið þétt utan um geitina á meðan slíkar seríur hanga vanalega á trjám eða húsþökum.“ Unnið er að því að koma upp nýrri geit. Stefnt var á að það yrði fyrir helgi en aðdáendur geitarinnar þurfa að bíða eilítið lengur. „Ég sé ekki fram á að við náum því fyrir helgi. Þannig að ný geit verður líklega ekki komin upp fyrr en í næstu viku. Hún er þung og mikil og með stærðarinnar hálmbagga sem þarf að vefja utan um hana, þannig að þetta er þó nokkur vinna,“ útskýrir Þórarinn.Geitin fuðraði upp á örskotsstundu, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Verslunin IKEA ætlar ekki að höfða mál vegna jólageitarinnar í Kauptúni sem varð ljósaseríum að bráð á mánudag. Seríurnar voru keyptar á íslenskum markaði fyrr á þessu ári en svo virðist sem leitt hafi úr seríunni sem varð til þess að eldur kom upp. „Tjónið var vissulega töluvert en við ætlum þó ekki í mál. Við erum með sams konar serúr á trjánum hjá okkur og aldrei komið upp nein vandamál,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segir seríurnar hafa verið keyptar á eina milljón króna. Geitin hafi kostað ívið meira og því fjárhagslegt tjón umtalsvert. „Þetta var óhefðbundin notkun á seríunum. Þeim er vafið þétt utan um geitina á meðan slíkar seríur hanga vanalega á trjám eða húsþökum.“ Unnið er að því að koma upp nýrri geit. Stefnt var á að það yrði fyrir helgi en aðdáendur geitarinnar þurfa að bíða eilítið lengur. „Ég sé ekki fram á að við náum því fyrir helgi. Þannig að ný geit verður líklega ekki komin upp fyrr en í næstu viku. Hún er þung og mikil og með stærðarinnar hálmbagga sem þarf að vefja utan um hana, þannig að þetta er þó nokkur vinna,“ útskýrir Þórarinn.Geitin fuðraði upp á örskotsstundu, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
Tengdar fréttir Öryggismyndavél IKEA: Sjáðu geitina loga Það á ekki af geitinni að ganga. 26. október 2015 17:02 Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44 Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30 IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Serían sem banaði geitinni ekki frá IKEA Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir að ekki hafi verið um markaðsbrellu að ræða. Unnið sé að því að koma upp annarri geit fyrir helgi. 26. október 2015 14:44
Geitin kveikti líka í Twitter: „Gerði það sem okkur langar öll til að gera í anddyri IKEA“ Þrátt fyrir stranga öryggisgæslu, myndavélakerfi og rafmagnsgirðingu er IKEA-geitin öll árið 2015. 26. október 2015 15:30
IKEA-geitin tortímdi sjálfri sér "Ég er bara miður mín yfir þessu,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA. 26. október 2015 13:26