Díselsvindlið setti strik í reikninginn Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 11:25 Matthias Mueller nýr forstjóri Volkswagen vonast til að endurvinna traust viðskiptavina. Vísir/AFP Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum. Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Volkswagen hefur tilkynnt um 3,5 milljarða evra, jafnvirði 500 milljörðum íslenskra króna, rekstrartap á þriðja ársfjórðungi, og 2,5 milljarða evra, jafnvirði 250 milljarða króna, tap fyrir skatt. Í september játaði bílaframleiðandinn á sig sök í díselsvindli og hefur það því sett stórt strik í reikninginn á þriðja ársfjórðungi. Sala dróst saman um 3,7 prósent frá júlí til septemberlok og framleiðsla dróst saman um 11,6 prósent á tímabilinu samanborið við fyrra ár. Forsvarsmenn Volkswagen segjast hins vegar eiga von á 4 prósent aukningu í sölu yfir allt árið. Hagnaðurinn verður hins vegar mun lægri þar sem fyrirtækið þarf að greiða himinháar sektir vegna díselsvindlsins. Matthias Mueller, nýr forstjóri fyrirtækisins, segist vonast til að endurvinna traust viðskiptavina VW á næstu mánuðum. Enn er óljóst hversu háar sektir bílaframleiðandinn komi til með að greiða vegna svindlbúnaðar í 11 milljón bílum.
Tengdar fréttir Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16% Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra. 23. október 2015 15:53
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. 13. október 2015 09:23
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. 30. september 2015 16:19