Eigandi sumarhúss segir Orkuveituna sýna vígtennurnar Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. október 2015 07:00 Eitt frístundahúsanna við Elliðavatn sem Orkuveitan vill að hverfi. Fréttablaðið/GVA „Orkuveitan er núna loksins að sýna vígtennurnar til að þjarma að okkur og neyða burt,“ segir Garðar Briem, einn eigenda frístundahúsa í landi Orkuveitu Reykjavíkur við Elliðavatn. Eins og fram kom í Fréttablaðinu 24. september vill Orkuveitan að sumarhús á 26 leigulóðum á gömlu Elliðavatnsjörðinni hverfi þaðan vegna vatnsverndarsjónarmiða. Orkuveitan bendir á að samið hafi verið um áframhaldandi leigu við 21 sumarhúsaeiganda á árinu 2004 til sjö ára með þeim skilmálum að eigendurnir myndu að leigutímanum liðnum fjarlægja húsin. Samningarnir voru framlengdir um eitt ár árið 2011 en eru síðan fallnir úr gildi. Húseigendurnir telja leigusamninga enn í gildi og kærðu Orkuveituna til kærunefndar húsamála sem vísaði kærunni frá. „Við viljum ekki og ætlum ekki að ganga fram með offorsi en okkar framtíðarsýn í vatnsvernd er skýr og henni munum við fylgja,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, í Fréttablaðinu 24. september. Garðar Briem segir húseigendurna ekkert hafa heyrt frá Orkuveitunni að undanförnu. Lögmaður húseigendanna sé nú með mál þeirra á sínu borði og það sé á viðkvæmu stigi. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
„Orkuveitan er núna loksins að sýna vígtennurnar til að þjarma að okkur og neyða burt,“ segir Garðar Briem, einn eigenda frístundahúsa í landi Orkuveitu Reykjavíkur við Elliðavatn. Eins og fram kom í Fréttablaðinu 24. september vill Orkuveitan að sumarhús á 26 leigulóðum á gömlu Elliðavatnsjörðinni hverfi þaðan vegna vatnsverndarsjónarmiða. Orkuveitan bendir á að samið hafi verið um áframhaldandi leigu við 21 sumarhúsaeiganda á árinu 2004 til sjö ára með þeim skilmálum að eigendurnir myndu að leigutímanum liðnum fjarlægja húsin. Samningarnir voru framlengdir um eitt ár árið 2011 en eru síðan fallnir úr gildi. Húseigendurnir telja leigusamninga enn í gildi og kærðu Orkuveituna til kærunefndar húsamála sem vísaði kærunni frá. „Við viljum ekki og ætlum ekki að ganga fram með offorsi en okkar framtíðarsýn í vatnsvernd er skýr og henni munum við fylgja,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, í Fréttablaðinu 24. september. Garðar Briem segir húseigendurna ekkert hafa heyrt frá Orkuveitunni að undanförnu. Lögmaður húseigendanna sé nú með mál þeirra á sínu borði og það sé á viðkvæmu stigi.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira