Sebastian Buemi vann í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. október 2015 09:09 Sebastian Buemi kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu E keppni tímabilsins. Vísir/getty Sebastian Buemi á Renault E.Dams vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Renault E.Dams náði að koma báðum bílum sínum á fremstu röð ráslínunnar í tímatökunni í morgun. Nicolas Prost var í þriðja sæti þegar hann þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng.Simona de Silvestro á Andretti endaði sinn dag á varnarvegg og tímabundinn 50 km/klst hámarkshraði var settur á brautinni á meðan bíll hennar var fjarlægður. Keppnin var 26 hringir á götum Peking fyrstu þjónustuhléin voru tekin við lok 13. hrings. Jacques Villeneuve á Venturi lenti í samstuði við Antonio Felix da Costa á Aguri bílnum. Costa veifaði afsökunarbeiðni til Villeneuve og hélt áfram en Villeneuve sat eftir, hægra framdekkið hékk af bílnum.Robin Frjins á Andretti var beðinn um að reyna að ná Daniel Abt á Abt Schaeffler Audi bílnum. Svarið var einfalt: „Ég er að vinna í því.“ Prost þurfti að koma inn á þjónustusvæðið með brotinn afturvæng á Renault bílnum. Hann var flaggaður úr keppninni, enda á óöruggum bíl að mati dómara keppninnar.Loic Duval á Dragon bílnum gerði allt sem hann gat til að ná þriðja sætinu af Heidfeld en hann hafði ekki verðlaunasætið af kempunni. „Þetta var góð keppni, mér leiðist ekkert að vinna með smá bil í næsta bíl. Ég hélt ég væri á annarri áætlun en aðrir en svo var ekki. Ég skipti um bíl á saman hring og flestir aðrir,“ sagði Buemi eftir keppnina. Formúla Tengdar fréttir Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Buemi á Renault E.Dams vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Renault E.Dams náði að koma báðum bílum sínum á fremstu röð ráslínunnar í tímatökunni í morgun. Nicolas Prost var í þriðja sæti þegar hann þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng.Simona de Silvestro á Andretti endaði sinn dag á varnarvegg og tímabundinn 50 km/klst hámarkshraði var settur á brautinni á meðan bíll hennar var fjarlægður. Keppnin var 26 hringir á götum Peking fyrstu þjónustuhléin voru tekin við lok 13. hrings. Jacques Villeneuve á Venturi lenti í samstuði við Antonio Felix da Costa á Aguri bílnum. Costa veifaði afsökunarbeiðni til Villeneuve og hélt áfram en Villeneuve sat eftir, hægra framdekkið hékk af bílnum.Robin Frjins á Andretti var beðinn um að reyna að ná Daniel Abt á Abt Schaeffler Audi bílnum. Svarið var einfalt: „Ég er að vinna í því.“ Prost þurfti að koma inn á þjónustusvæðið með brotinn afturvæng á Renault bílnum. Hann var flaggaður úr keppninni, enda á óöruggum bíl að mati dómara keppninnar.Loic Duval á Dragon bílnum gerði allt sem hann gat til að ná þriðja sætinu af Heidfeld en hann hafði ekki verðlaunasætið af kempunni. „Þetta var góð keppni, mér leiðist ekkert að vinna með smá bil í næsta bíl. Ég hélt ég væri á annarri áætlun en aðrir en svo var ekki. Ég skipti um bíl á saman hring og flestir aðrir,“ sagði Buemi eftir keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45