Enginn Bieber í nýju tónlistarmyndbandi Bieber Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. október 2015 02:00 Dömurnar sem fram koma í myndbandinu. Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Kanadíski poppsöngvarinn Justin Bieber hefur sent frá sér annað lag af komandi breiðskífu en lagið kallast Sorry. Platan hefur fengið nafnið Purpose og kemur út þann 13. nóvember næstkomandi. Lagið vann Bieber ásamt Skrillex og Blood Diamonds en þetta er annað lagið sem hann vinnur með þeim fyrrnefnda á árinu. Skrillex myndar nefnilega dúettinn Jack Ü ásamt Diplo en Jack Ü gaf út lagið Where are you now? fyrr á árinu þar sem Bieber sá um sönginn. Myndbandið við lagið inniheldur engin tæki eða græjur heldur aðeins fjölda stúlkna að dansa við það hver á sinn hátt. Ekkert fer fyrir íslenskum áhrifum í laginu eða myndbandinu en sem kunnugt er heimsótti tónlistarmaðurinn Ísland í síðasta mánuði. Myndbandið við Sorry má sjá hér að neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. 28. september 2015 10:02
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber tjáir sig um nektarmyndirnar Poppstjarnan segir að honum finnist hann hafa verið misnotaður þegar nektarmyndir af honum voru birtar í mörgum af stærstu fréttamiðlum heims. 17. október 2015 15:06