Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 08:30 Theo Walcott er ánægður með lífið þessa dagana. vísir/getty Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30
Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30
Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00