Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 16:48 Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Vísir/Epa Sameinuðu þjóðirnar segja að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi komið til Grikklands það sem af er þessu ári. Á hverjum degi koma fleiri og fleiri á land á grískar eyjar í Eyjahafi og er daglegur fjöldi þeirra nú orðinn átta þúsund. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Í heildina hafa 502.500 flóttamenn komið til Grikklands í ár, samkvæmt tilkynningu á vef Sameinuðu þjóðanna. Þá hafa 643 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. „Það er gríðarlega mikilvægt hér, eins og annarsstaðar í Evrópu, að móttaka flóttamanna standist kröfur. Án þess, er áætlun Evrópu sem samþykkt var í september, í hættu og gæti mistekist,“ segir Melissa Fleming, talskona Flóttamannastofnunarinnar. Síðustu níu daga hafa minnst 19 manns drukknað á leiðinni frá Tyrklandi til Grikklands og þar af um helmingurinn um helgina. Vitað er til þess að unglingar og ungabörn séu meðal hinna látnu. Það sem af er þessu ári hafa minnst 123 dáið á hafstjórnarsvæði Grikklands. 3.135 hafa drukknað í Miðjarðarhafinu á þessu ári. Flóttamannastofnunin óttast að þessi tala gæti hækkað ef fleiri flóttamenn reyni að ná til Evrópu áður en vetur skellur á. Flóttamenn Tengdar fréttir Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08 ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar segja að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi komið til Grikklands það sem af er þessu ári. Á hverjum degi koma fleiri og fleiri á land á grískar eyjar í Eyjahafi og er daglegur fjöldi þeirra nú orðinn átta þúsund. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Í heildina hafa 502.500 flóttamenn komið til Grikklands í ár, samkvæmt tilkynningu á vef Sameinuðu þjóðanna. Þá hafa 643 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. „Það er gríðarlega mikilvægt hér, eins og annarsstaðar í Evrópu, að móttaka flóttamanna standist kröfur. Án þess, er áætlun Evrópu sem samþykkt var í september, í hættu og gæti mistekist,“ segir Melissa Fleming, talskona Flóttamannastofnunarinnar. Síðustu níu daga hafa minnst 19 manns drukknað á leiðinni frá Tyrklandi til Grikklands og þar af um helmingurinn um helgina. Vitað er til þess að unglingar og ungabörn séu meðal hinna látnu. Það sem af er þessu ári hafa minnst 123 dáið á hafstjórnarsvæði Grikklands. 3.135 hafa drukknað í Miðjarðarhafinu á þessu ári. Flóttamannastofnunin óttast að þessi tala gæti hækkað ef fleiri flóttamenn reyni að ná til Evrópu áður en vetur skellur á.
Flóttamenn Tengdar fréttir Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08 ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08
ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54
Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00
Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43
Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17
Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37