Renault vélin uppfærð fyrir Texas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. október 2015 22:30 Red Bull gæti viljað setja nýja Renault vél í bíl beggja ökumanna eða annars þeirra. Vísir/Getty Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. Franski vélaframleiðandinn hafði hingað til ekki notað neinn af 12 tækum uppfærsluskömmtum sínum. Ekki hefur fengist staðfest hversu marga skammta Renault hefur notað en talið er að meirihluti þeirra hafi verið notaðir í nýju uppfærsluna. Ákvörðun um hvort nota skuli nýju vélina er alfarið í höndum Red Bull liðsins. Báðir ökumenn liðsins eru þegar búnir með þær vélar sem þeir mega refsilaust nota á tímabilinu.Daniel Ricciardo og Daniil Kvyat munu báðir færast aftar á ráslínu eftir tímatökuna í Texas, verði nýja vélin sett í bíla þeirra. Það er því Red Bull sem þarf að meta kosti og galla þess að taka hana í notkun. Renault hefur ekki boðið Toro Rosso uppfærsluna til afnota í keppninni í Texas. Ástæðan er sú varahlutir í hana eru af skornum skammti. Uppfærslan snýr að vélarblokkinni sjálfri og túrbínunni. Markmiðið er auðvitað að auka aflið og minnka aflmuninn sem er á milli Renault annars vegar og Ferrari og Mercedes hins vegar. Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Renault hefur ákveðið að bjóða Red Bull að nota mikið uppfærða vél í bandaríska kappakstrinum um helgina. Franski vélaframleiðandinn hafði hingað til ekki notað neinn af 12 tækum uppfærsluskömmtum sínum. Ekki hefur fengist staðfest hversu marga skammta Renault hefur notað en talið er að meirihluti þeirra hafi verið notaðir í nýju uppfærsluna. Ákvörðun um hvort nota skuli nýju vélina er alfarið í höndum Red Bull liðsins. Báðir ökumenn liðsins eru þegar búnir með þær vélar sem þeir mega refsilaust nota á tímabilinu.Daniel Ricciardo og Daniil Kvyat munu báðir færast aftar á ráslínu eftir tímatökuna í Texas, verði nýja vélin sett í bíla þeirra. Það er því Red Bull sem þarf að meta kosti og galla þess að taka hana í notkun. Renault hefur ekki boðið Toro Rosso uppfærsluna til afnota í keppninni í Texas. Ástæðan er sú varahlutir í hana eru af skornum skammti. Uppfærslan snýr að vélarblokkinni sjálfri og túrbínunni. Markmiðið er auðvitað að auka aflið og minnka aflmuninn sem er á milli Renault annars vegar og Ferrari og Mercedes hins vegar.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15 Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull fær lokafrest til að finna vél Eigandi Red Bull, Deitrich Mateschitz hefur gefið út að liðið ákveði í október hvort það yfirgef Formúlu 1. 9. október 2015 22:30
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. 19. október 2015 22:15
Honda klárar uppfærsluskammtana í Rússlandi Fernando Alonso, annar ökumanna McLaren-Honda liðsins mun nota ný uppfærða vél í rússneska kappakstrinum um helgina. Liðsfélagi hans, Jenson Button notar gömlu vélina. 8. október 2015 22:00
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti