Starfsfólk lögreglunnar greinir á um ágæti nálgunarbanna vegna heimilisofbeldis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2015 11:15 Á fyrstu sex mánuðum þessa árs úrskurðaði lögreglan fleiri einstaklinga í nálgunarbann heldur en á öllu á seinasta ári. vísir/getty Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. Verkefnið hófst í janúar síðastliðnum og um er að ræða sex mánaða mat á verkefninu. Meðal annars er umdeilt hversu mikið það hefur færst í aukana að farið sé fram á nálgunarbann yfir gerendum í heimilisofbeldismálum.„Ofnotað og íþyngjandi úrræði“ Miðlægri skráningu hjá lögreglunni um fjölda nálgunarbanna er ábótavant svo tölurnar í áfangamatinu eru fengnar frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Á þeim sést að á fyrstu sex mánuðum þessa árs úrskurðaði lögreglan fleiri einstaklinga í nálgunarbann heldur en á öllu á seinasta ári. Árið 2014 var heildarfjöldi nálgunarbanna 14 en á frá og með janúar til og með júní 2015 voru nálgunarbönnin alls 17. Í matinu kemur jafnframt fram að tvö nálgunarbönn voru felld úr gildi fyrir dómi allt síðasta ár en fjögur á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hlutfall staðfestinga fyrir dómi lækkar því á milli ára. Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili voru sett árið 2011 en úrræðinu var þó sjaldan beitt áður en átaksverkefnið hófst á þessu ári, að því er segir í skýrslunni. Að mati lögreglumanna sem rætt var við við gerð matsins er aukning í fjölda nálgunarbanna jákvæð þróun. Það starfsfólk ákærusviðs sem rætt var við er hins vegar ekki að öllu leyti sammála þessu og telur nálgunarbann meðal annars „ofnotað og íþyngjandi úrræði.“Dæmi um að þolendur hafi samband við gerendur sem eru í nálgunarbanniÞá kemur fram í matinu að sönnunarbyrði vegna nálgunarbanna fyrir dómstólum sé „nokkuð þung og dómstólar virðast sjá þetta úrræði sem mjög íþyngjandi fyrir gerandann, eins og kom einnig fram hjá starfsfólki ákærusviðs lögreglunnar, en lögreglumenn eru ósammála því.“ Bæði lögreglumenn og starfsfólk ákærusviðs þekktu þó dæmi þess að þolendur hefðu haft samband við geranda sem væri í nálgunarbanni. Kom fram hjá starfsfólki ákærusviðs að slíkt drægi úr vægi bannsins. Jafnframt „lagði starfsfólki áherslu á að mikilvægt væri einnig að gæta hagsmuna meintra gerenda þegar nálgunarbönn kæmu til skoðunar.“ Tengdar fréttir Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14. október 2015 07:00 „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Fyrrverandi eiginmaður Kamilu dæmdur í nálgunarbann Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska var gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði. 7. október 2015 18:00 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Í nýju áfangamati Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um átak gegn heimilisofbeldi kemur fram að verkefnið sé nokkuð umdeilt innan lögreglunnar. Verkefnið hófst í janúar síðastliðnum og um er að ræða sex mánaða mat á verkefninu. Meðal annars er umdeilt hversu mikið það hefur færst í aukana að farið sé fram á nálgunarbann yfir gerendum í heimilisofbeldismálum.„Ofnotað og íþyngjandi úrræði“ Miðlægri skráningu hjá lögreglunni um fjölda nálgunarbanna er ábótavant svo tölurnar í áfangamatinu eru fengnar frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Á þeim sést að á fyrstu sex mánuðum þessa árs úrskurðaði lögreglan fleiri einstaklinga í nálgunarbann heldur en á öllu á seinasta ári. Árið 2014 var heildarfjöldi nálgunarbanna 14 en á frá og með janúar til og með júní 2015 voru nálgunarbönnin alls 17. Í matinu kemur jafnframt fram að tvö nálgunarbönn voru felld úr gildi fyrir dómi allt síðasta ár en fjögur á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Hlutfall staðfestinga fyrir dómi lækkar því á milli ára. Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili voru sett árið 2011 en úrræðinu var þó sjaldan beitt áður en átaksverkefnið hófst á þessu ári, að því er segir í skýrslunni. Að mati lögreglumanna sem rætt var við við gerð matsins er aukning í fjölda nálgunarbanna jákvæð þróun. Það starfsfólk ákærusviðs sem rætt var við er hins vegar ekki að öllu leyti sammála þessu og telur nálgunarbann meðal annars „ofnotað og íþyngjandi úrræði.“Dæmi um að þolendur hafi samband við gerendur sem eru í nálgunarbanniÞá kemur fram í matinu að sönnunarbyrði vegna nálgunarbanna fyrir dómstólum sé „nokkuð þung og dómstólar virðast sjá þetta úrræði sem mjög íþyngjandi fyrir gerandann, eins og kom einnig fram hjá starfsfólki ákærusviðs lögreglunnar, en lögreglumenn eru ósammála því.“ Bæði lögreglumenn og starfsfólk ákærusviðs þekktu þó dæmi þess að þolendur hefðu haft samband við geranda sem væri í nálgunarbanni. Kom fram hjá starfsfólki ákærusviðs að slíkt drægi úr vægi bannsins. Jafnframt „lagði starfsfólki áherslu á að mikilvægt væri einnig að gæta hagsmuna meintra gerenda þegar nálgunarbönn kæmu til skoðunar.“
Tengdar fréttir Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14. október 2015 07:00 „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Fyrrverandi eiginmaður Kamilu dæmdur í nálgunarbann Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska var gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði. 7. október 2015 18:00 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Rannsóknir á heimilisofbeldi hafa ekki verið með viðunandi hætti. Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögreglustjóri vill skoða mál Antoine Hrannars Fons sem reyndi ítrekað að kæra alvarlegt heimilisofbeldi án árangurs. 14. október 2015 07:00
„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00
Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00
Fyrrverandi eiginmaður Kamilu dæmdur í nálgunarbann Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fyrrverandi eiginmaður Kamilu Modzelewska var gert að sæta nálgunarbanni í sex mánuði. 7. október 2015 18:00