Kári stýrir Stólunum þangað til nýr þjálfari finnst Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 20:28 Tindastóll er með fjögur stig í Domino's deildinni. vísir/vilhelm Sem kunnugt er var Pieti Poikola sagt upp störfum sem þjálfara Tindastóli í gær eftir aðeins fjórar umferðir í Domino's deild karla í körfubolta. Poikola, sem er einnig landsliðsþjálfari Dana, tók við þjálfarastarfinu af Israel Martin sem kom Stólunum alla leið í úrslit í fyrra þar sem liðið tapaði 3-1 fyrir KR.Sjá einnig: Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Á heimasíðu Tindastóls í kvöld birtist orðsending til stuðningsmanna félagsins þar sem fram kemur að leit að nýjum þjálfara sé enn í gangi. Þar er einnig greint frá því að Kári Maríasson muni stýra liðinu þangað nýr þjálfari finnst. Kári er öllum hnútum kunnugur hjá Tindastóli en hann er fyrrverandi leikmaður liðsins og þjálfari. Á síðasta tímabili var hann aðstoðarþjálfari Martin.Orðsendinguna í heild sinni má lesa hér að neðan eða á heimasíðu Tindastóls: Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls vinnur enn að því að finna nýjan þjálfara fyrir liðið en þjálfarar liðsins, Pieti Poikola og Harri Mannonen, voru leystir undan samningi við liðið í gærmorgun. Stjórn og liðsmenn Tindastóls vilja koma því á framfæri við stuðningsmenn sína að liðið ætli að standa saman sem aldrei fyrr og muni ekki leggja árar í bát. Þau biðla til stuðningsmanna að gera hið saman og þjappa sér að baki liðinu. Sem fyrr segir vinnur stjórnin hörðum höndum að því að finna nýjan þjálfara. Kári Marísson hefur boðið fram þjónustu sína, en hann hefur starfað um árabil með liðinu og var m.a. aðstoðarþjálfari liðsins á síðasta leiktímabili. Kári kemur til með að brúa bilið við þjálfun liðsins á meðan leit stendur yfir að nýjum þjálfara og er honum færðar miklar þakkir fyrir það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Sem kunnugt er var Pieti Poikola sagt upp störfum sem þjálfara Tindastóli í gær eftir aðeins fjórar umferðir í Domino's deild karla í körfubolta. Poikola, sem er einnig landsliðsþjálfari Dana, tók við þjálfarastarfinu af Israel Martin sem kom Stólunum alla leið í úrslit í fyrra þar sem liðið tapaði 3-1 fyrir KR.Sjá einnig: Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Á heimasíðu Tindastóls í kvöld birtist orðsending til stuðningsmanna félagsins þar sem fram kemur að leit að nýjum þjálfara sé enn í gangi. Þar er einnig greint frá því að Kári Maríasson muni stýra liðinu þangað nýr þjálfari finnst. Kári er öllum hnútum kunnugur hjá Tindastóli en hann er fyrrverandi leikmaður liðsins og þjálfari. Á síðasta tímabili var hann aðstoðarþjálfari Martin.Orðsendinguna í heild sinni má lesa hér að neðan eða á heimasíðu Tindastóls: Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls vinnur enn að því að finna nýjan þjálfara fyrir liðið en þjálfarar liðsins, Pieti Poikola og Harri Mannonen, voru leystir undan samningi við liðið í gærmorgun. Stjórn og liðsmenn Tindastóls vilja koma því á framfæri við stuðningsmenn sína að liðið ætli að standa saman sem aldrei fyrr og muni ekki leggja árar í bát. Þau biðla til stuðningsmanna að gera hið saman og þjappa sér að baki liðinu. Sem fyrr segir vinnur stjórnin hörðum höndum að því að finna nýjan þjálfara. Kári Marísson hefur boðið fram þjónustu sína, en hann hefur starfað um árabil með liðinu og var m.a. aðstoðarþjálfari liðsins á síðasta leiktímabili. Kári kemur til með að brúa bilið við þjálfun liðsins á meðan leit stendur yfir að nýjum þjálfara og er honum færðar miklar þakkir fyrir það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11 Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26 Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. 30. október 2015 15:11
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. 30. október 2015 12:26
Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. 30. október 2015 15:29