Haukur Helgi: Búinn að gleyma því hvað deildin er hröð Ingvi Þór Sæmundsson í DHL-höllinni skrifar 30. október 2015 21:46 Haukur skoraði 13 stig og tók 13 fráköst í sínum fyrsta leik fyrir Njarðvík. vísir/anton Það er ekki hægt að segja að Haukur Helgi Pálsson hafi fengið draumabyrjun með Njarðvík en liðið steinlá, 105-76, fyrir KR í fyrsta leik landsliðsmannsins fyrir þá grænu. "Þetta var gaman og á sama tíma erfitt," sagði Haukur aðspurður hvernig það hafi verið að spila í græna búningnum í fyrsta skipti. "Ég var búinn að gleyma hvað þessi deild er hröð, það er mikið hlaupið og mikið skotið og ég þarf að læra aðeins inn á deildina," sagði Haukur sem lék síðast á Íslandi tímabilið 2008-09 með uppeldisfélaginu Fjölni í 1. deild. Njarðvíkingar voru heillum horfnir í kvöld og voru hreinlega rassskelltir af Íslandsmeisturunum sem voru í miklum ham. Haukur segir að varnarleikurinn hafi orðið Njarðvíkingum að falli í kvöld. "Það var vörnin. Við skorum 76 stig og mér finnst það eiga vera nóg, það var það allavega oftast úti, en við eigum eftir að bæta okkur sem lið," sagði Haukur. "Þeir skora 105 stig og við vorum að týnast og töluðum ekki saman í vörninni. Þetta var aðallega vörnin," bætti Haukur við en hann hefur takmarkaðar áhyggjur af framhaldinu. "Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ég hef fulla trú á þessu liði og við eigum eftir að verða hörku varnarlið. Ég skal lofa þér því," sagði Haukur að lokum en hann verður aftur á ferðinni með Njarðvík á mánudaginn þegar liðið tekur á móti Tindastóli í Powerade-bikarnum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. 29. október 2015 08:00 Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. 28. október 2015 16:03 Haukur Helgi skrifaði undir hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson, einn besti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á Eurobasket í Berlín 2015 mun spila í Domino´s deild karla í vetur. 28. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. 28. október 2015 15:49 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Það er ekki hægt að segja að Haukur Helgi Pálsson hafi fengið draumabyrjun með Njarðvík en liðið steinlá, 105-76, fyrir KR í fyrsta leik landsliðsmannsins fyrir þá grænu. "Þetta var gaman og á sama tíma erfitt," sagði Haukur aðspurður hvernig það hafi verið að spila í græna búningnum í fyrsta skipti. "Ég var búinn að gleyma hvað þessi deild er hröð, það er mikið hlaupið og mikið skotið og ég þarf að læra aðeins inn á deildina," sagði Haukur sem lék síðast á Íslandi tímabilið 2008-09 með uppeldisfélaginu Fjölni í 1. deild. Njarðvíkingar voru heillum horfnir í kvöld og voru hreinlega rassskelltir af Íslandsmeisturunum sem voru í miklum ham. Haukur segir að varnarleikurinn hafi orðið Njarðvíkingum að falli í kvöld. "Það var vörnin. Við skorum 76 stig og mér finnst það eiga vera nóg, það var það allavega oftast úti, en við eigum eftir að bæta okkur sem lið," sagði Haukur. "Þeir skora 105 stig og við vorum að týnast og töluðum ekki saman í vörninni. Þetta var aðallega vörnin," bætti Haukur við en hann hefur takmarkaðar áhyggjur af framhaldinu. "Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessu. Ég hef fulla trú á þessu liði og við eigum eftir að verða hörku varnarlið. Ég skal lofa þér því," sagði Haukur að lokum en hann verður aftur á ferðinni með Njarðvík á mánudaginn þegar liðið tekur á móti Tindastóli í Powerade-bikarnum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. 29. október 2015 08:00 Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. 28. október 2015 16:03 Haukur Helgi skrifaði undir hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson, einn besti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á Eurobasket í Berlín 2015 mun spila í Domino´s deild karla í vetur. 28. október 2015 15:00 Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00 Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. 28. október 2015 15:49 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Haukur Helgi: Gott að hafa pressu á sér Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, er maðurinn sem á að koma Njarðvíkingum alla leið í Domino's-deildinni í vetur. 29. október 2015 08:00
Friðrik Ingi: Haukur stórkostlegur | Reiknar ekki með Bonneau Þjálfari Njarðvíkur fagnar liðsstyrknum sem Ljónin fengu í dag. 28. október 2015 16:03
Haukur Helgi skrifaði undir hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson, einn besti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á Eurobasket í Berlín 2015 mun spila í Domino´s deild karla í vetur. 28. október 2015 15:00
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. 30. október 2015 06:00
Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Íslenski landsliðsmaðurinn samdi við Njarðvík út tímabilið en er ekki kominn heim til að vera. 28. október 2015 15:49