Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðum til Sharm el Sheikh Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2015 13:25 Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaviðvörun vegna ótryggs ástands í Sharm el Sheikh. E.Ól. Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh í Egyptalandi og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Í samtali við Vísi sagði Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, að svona mál væru yfirleitt unnin í samstarfi við hin Norðurlöndin. Ferðaviðvörunin væri gefin út ef ske kynni að einhver Íslendingur væri á svæðinu eða ef einhverjir hygðust ferðast til Sharm el Sheikh. Ráðuneytið hefur þó ekki upplýsingar um að einhver Íslendingur sé staddur á svæðinu. Mikil óvissa hefur ríkt í Sharm el Sheikh síðustu daga frá því að flugvél rússneska flugfélagsins Metrojet hrapaði yfir Sínai-skaga þann 31. október. Fjöldi ferðalanga hefur verið strandaður á flugvellinum í borginni eftir að yfirvöld í Bretlandi og öðrum ríkjum takmörkuðu flugferðir þangað. Ekki liggur ljóst fyrir hvað grandaði flugvélinni en sérfræðingar segjast vera 90 prósent vissir um að sprengja hafi sprungið um borð.#ferðaráð Við ráðum íslenskum ríkisborgurum frá ferðum til Sharm el Sheikh í Egyptalandi og nærliggjandi svæða.Posted by Utanríkisráðuneytið on Monday, 9 November 2015 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Bandarískir og breskir embættismenn segja að sprengja sé líklegasta orsökin fyrir hrapi flugvélar Metrojet yfir Sinai-skaga. 4. nóvember 2015 21:28 Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01 Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. 8. nóvember 2015 16:48 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh í Egyptalandi og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Í samtali við Vísi sagði Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, að svona mál væru yfirleitt unnin í samstarfi við hin Norðurlöndin. Ferðaviðvörunin væri gefin út ef ske kynni að einhver Íslendingur væri á svæðinu eða ef einhverjir hygðust ferðast til Sharm el Sheikh. Ráðuneytið hefur þó ekki upplýsingar um að einhver Íslendingur sé staddur á svæðinu. Mikil óvissa hefur ríkt í Sharm el Sheikh síðustu daga frá því að flugvél rússneska flugfélagsins Metrojet hrapaði yfir Sínai-skaga þann 31. október. Fjöldi ferðalanga hefur verið strandaður á flugvellinum í borginni eftir að yfirvöld í Bretlandi og öðrum ríkjum takmörkuðu flugferðir þangað. Ekki liggur ljóst fyrir hvað grandaði flugvélinni en sérfræðingar segjast vera 90 prósent vissir um að sprengja hafi sprungið um borð.#ferðaráð Við ráðum íslenskum ríkisborgurum frá ferðum til Sharm el Sheikh í Egyptalandi og nærliggjandi svæða.Posted by Utanríkisráðuneytið on Monday, 9 November 2015
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Bandarískir og breskir embættismenn segja að sprengja sé líklegasta orsökin fyrir hrapi flugvélar Metrojet yfir Sinai-skaga. 4. nóvember 2015 21:28 Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01 Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. 8. nóvember 2015 16:48 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Telja mjög líklegt að sprengja hafi grandað rússnesku flugvélinni Bandarískir og breskir embættismenn segja að sprengja sé líklegasta orsökin fyrir hrapi flugvélar Metrojet yfir Sinai-skaga. 4. nóvember 2015 21:28
Rússneskir rannsakendur komnir á slysstað Flutningur á líkum þeirra 214 Rússa sem fórust á Sínaí-skaga í gær hefst nú seinni partinn. 1. nóvember 2015 14:01
Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. 8. nóvember 2015 16:48
Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00
Ólafur vottar Pútín samúð þjóðarinnar Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson hefur sent samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni til Vladimirs Putin forseta Rússlands í kjölfar þess að rússnesk flugvél hrapaði til jarðar yfir Egyptalandi og 224 farþegar týndu lífi. 1. nóvember 2015 11:46