Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm kjartan hreinn njálsson skrifar 7. nóvember 2015 20:42 Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“ Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“
Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30
Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55