Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó 6. nóvember 2015 10:26 Uppfært: Fundinum er lokið. Upptöku frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Umhverfisverndarsinnarnir Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. „Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður spilarinn aðgengilegur hér að ofan rétt fyrir fundinn.Tilkynning frá Andra Snæ vegna fundarins má lesa að neðan:Nú eru á Íslandi fjölmargir blaðamenn í tengslum við Iceland Airwaves. Í breskum fjölmiðlum á undanförnum vikum eftir heimsókn Camerons til Íslands hafa menn ýjað að því að Ísland gæti nánast knúið Bretland með ,„eldfjöllum“.Það er ómögulegt að ímynda sér hvaðan orkan á að koma í slíkan streng, nú þegar fyrir liggja þrjú kísilver auk Silikor verksmiðju í Hvalfirði, óklárað álver í Helguvík og Álver á Hafursstöðum.Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves.Ósnortin Náttúra Íslands er þegar orðin okkar helsta tekjulind og hún skapar framtakssömu fólki atvinnu um allt land.Sofandaháttur og stefnuleysi ógna nú Náttúru landsins.Það er mikilvægt að í umfjöllun um sæstreng verði hagsmunir náttúru Íslands í fyrirrúmi, enda er hún fugl í hendi sem er ástæðulaust að fórna fyrir fugl í skógi.Nú liggur fyrir umhverfismat vegna háspennulínu yfir Sprengisand og tregða Landsnets til að líta á jarðstengi, vilji þeirra til að varpa kostnaði á uppbyggingu raflína vegna stóriðju á almenning er eitthvað sem fjölmiðlar eiga að fylgjast grannt með.Það er mikilvægt að menn geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi mannvirkjabelti yfir Spengisand og hvort áform í Skrokköldu, Hágöngum og Skjálfandafljóti séu forsendur línunnar. Allt of oft hefur orkugeirinn skammtað fólki naumar upplýsingar.Við eigum okkur draum um glæsilegan Þjóðgarð á miðhálendi Íslands þar sem einstök náttúran nýtur verndar. Airwaves Björk Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Uppfært: Fundinum er lokið. Upptöku frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Umhverfisverndarsinnarnir Andri Snær Magnason og Björk Guðmundsdóttir eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. „Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður spilarinn aðgengilegur hér að ofan rétt fyrir fundinn.Tilkynning frá Andra Snæ vegna fundarins má lesa að neðan:Nú eru á Íslandi fjölmargir blaðamenn í tengslum við Iceland Airwaves. Í breskum fjölmiðlum á undanförnum vikum eftir heimsókn Camerons til Íslands hafa menn ýjað að því að Ísland gæti nánast knúið Bretland með ,„eldfjöllum“.Það er ómögulegt að ímynda sér hvaðan orkan á að koma í slíkan streng, nú þegar fyrir liggja þrjú kísilver auk Silikor verksmiðju í Hvalfirði, óklárað álver í Helguvík og Álver á Hafursstöðum.Okkur þykir mikilvægt að sjónarmið náttúruverndar komi fram í umfjöllun um sæstreng í Bretlandi og því mun Björk og hópurinn sem stendur að Gætum Garðins í Landvernd og NSÍ hitta erlenda blaðamenn sem komnir eru á Airwaves.Ósnortin Náttúra Íslands er þegar orðin okkar helsta tekjulind og hún skapar framtakssömu fólki atvinnu um allt land.Sofandaháttur og stefnuleysi ógna nú Náttúru landsins.Það er mikilvægt að í umfjöllun um sæstreng verði hagsmunir náttúru Íslands í fyrirrúmi, enda er hún fugl í hendi sem er ástæðulaust að fórna fyrir fugl í skógi.Nú liggur fyrir umhverfismat vegna háspennulínu yfir Sprengisand og tregða Landsnets til að líta á jarðstengi, vilji þeirra til að varpa kostnaði á uppbyggingu raflína vegna stóriðju á almenning er eitthvað sem fjölmiðlar eiga að fylgjast grannt með.Það er mikilvægt að menn geri hreint fyrir sínum dyrum varðandi mannvirkjabelti yfir Spengisand og hvort áform í Skrokköldu, Hágöngum og Skjálfandafljóti séu forsendur línunnar. Allt of oft hefur orkugeirinn skammtað fólki naumar upplýsingar.Við eigum okkur draum um glæsilegan Þjóðgarð á miðhálendi Íslands þar sem einstök náttúran nýtur verndar.
Airwaves Björk Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira