Kópavogur samþykkir að hefja viðræður um nýjar höfuðstöðvar WOW air Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. nóvember 2015 22:27 Skúli Mogensen er forstjóri WOW Air. vísir/vilhelm Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis á fundi bæjarráðs. Félagið sendi bænum erindi þessa efnis í lok september og var því vísað til bæjarstjóra til úrvinnslu þann 8. október síðastliðinn. Tillagan sem var samþykkt felur í sér að bæjarstjóri skuli ganga til viðræðna um staðsetningu nýrra höfuðstöðva. Fyrirhuguð nýbygging yrði um 9.000 til 12.000 fermetrar að flatarmáli og hluti þess er skráður undir atvinnustarfssemi á deiliskipulagi. Því þyrfti að breyta þessu í atvinnu- og skrifstofuhúsnæði til að fyrirhugaðar áætlanir nái fram að ganga. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum en tveir fulltrúar, Pétur Hrafn Sigurðsson og Ólafur Þór Gunnarsson, bókuðu að þeir styddu tillöguna með þeim fyrirvara að hún hafi ekki áhrif á þá vinnu sem er í gangi vegna alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni NBCC á Kársnesi.Verði af nýjum höfuðstöðvum WOW munu þær sennilega rísa á landsvæðinu neðst til vinstri á myndinni.mynd/loftmynd.is Tengdar fréttir WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57 Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00 Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Flugfélagið WOW Air hefur í hyggju að byggja nýjar höfuðstöðvar vestast á Kársnesinu í Kópavogi. Samþykkt var í dag að hefja viðræður þess efnis á fundi bæjarráðs. Félagið sendi bænum erindi þessa efnis í lok september og var því vísað til bæjarstjóra til úrvinnslu þann 8. október síðastliðinn. Tillagan sem var samþykkt felur í sér að bæjarstjóri skuli ganga til viðræðna um staðsetningu nýrra höfuðstöðva. Fyrirhuguð nýbygging yrði um 9.000 til 12.000 fermetrar að flatarmáli og hluti þess er skráður undir atvinnustarfssemi á deiliskipulagi. Því þyrfti að breyta þessu í atvinnu- og skrifstofuhúsnæði til að fyrirhugaðar áætlanir nái fram að ganga. Tillagan var samþykkt með fimm atkvæðum en tveir fulltrúar, Pétur Hrafn Sigurðsson og Ólafur Þór Gunnarsson, bókuðu að þeir styddu tillöguna með þeim fyrirvara að hún hafi ekki áhrif á þá vinnu sem er í gangi vegna alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni NBCC á Kársnesi.Verði af nýjum höfuðstöðvum WOW munu þær sennilega rísa á landsvæðinu neðst til vinstri á myndinni.mynd/loftmynd.is
Tengdar fréttir WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57 Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00 Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
WOW air mun hefja flug til Gran Canaria í febrúar Flogið verður á flugvöllinn Las Palmas einu sinni í viku á laugardögum frá 20. febrúar. 5. nóvember 2015 14:57
Vill nýjar höfuðstöðvar fyrir WOW á Kársnesi WOW air vill lóð til að reisa níu þúsund fermetra húsnæði í Kópavogi. Þar verði kaffihús og listsýningar. Bæjarstjórinn segir Kársnesið í þróun. Þar sé gert ráð fyrir yndishöfn. 9. október 2015 08:00
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. 7. október 2015 13:36