Sjórinn flæddi inn í Perlu og dælurnar höfðu ekki undan Kristján Már Unnarsson skrifar 4. nóvember 2015 23:14 Frá björgunaraðgerðum í kvöld. Sjónum var dælt upp um sérstaka hólka sem búið var að sjóða ofan a skipið. Stöð 2/Einar Árnason. Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. Stefnt er að því að hefjast aftur handa á ný síðdegis á morgun, að sögn Þorsteins Vilhelmssonar, stjórnarformanns Björgunar. Það var um áttaleytið í kvöld sem dælingin hófst en með henni var ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það flyti sjálft upp. Kafarar höfðu í sólarhring á undan unnið við að þétta skipið. Virtist dælingin fara vel af stað í fyrstu. Á tíunda tímanum var þó ákveðið að stöðva dælingu þegar sýnt þótti að sjór flæddi inn í skipið og að dælurnar hefðu ekki undan.Gluggi brast í brúnni í kvöld.Stöð 2/Einar Árnason.Kafarar voru sendir niður til að kanna orsakir lekans og þétta glufur og að því búnu var reynt aftur að hefja dælingu. Ekki vildi þá betur til en að gluggi brast í brúnni. Þorsteinn Vilhelmsson segir að frekar en að halda áfram fram eftir nóttu hafi mönnum þótt skynsamlegra að gera hlé á verkinu og láta mannskapinn hvílast og reyna aftur á morgun. Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri Björgunar, stjórnar björgunaraðgerðinni á Ægisgarði en að henni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðis, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður olíuleka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var bein útsending af vettvangi þar sem rætt var við útgerðarstjóra Björgunar. Tengdar fréttir Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bakslag kom í kvöld í björgun sanddæluskipsins Perlu af botni Reykjavíkurhafnar og var ákveðið laust fyrir klukkan ellefu að gera hlé á aðgerðum til morguns. Stefnt er að því að hefjast aftur handa á ný síðdegis á morgun, að sögn Þorsteins Vilhelmssonar, stjórnarformanns Björgunar. Það var um áttaleytið í kvöld sem dælingin hófst en með henni var ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það flyti sjálft upp. Kafarar höfðu í sólarhring á undan unnið við að þétta skipið. Virtist dælingin fara vel af stað í fyrstu. Á tíunda tímanum var þó ákveðið að stöðva dælingu þegar sýnt þótti að sjór flæddi inn í skipið og að dælurnar hefðu ekki undan.Gluggi brast í brúnni í kvöld.Stöð 2/Einar Árnason.Kafarar voru sendir niður til að kanna orsakir lekans og þétta glufur og að því búnu var reynt aftur að hefja dælingu. Ekki vildi þá betur til en að gluggi brast í brúnni. Þorsteinn Vilhelmsson segir að frekar en að halda áfram fram eftir nóttu hafi mönnum þótt skynsamlegra að gera hlé á verkinu og láta mannskapinn hvílast og reyna aftur á morgun. Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri Björgunar, stjórnar björgunaraðgerðinni á Ægisgarði en að henni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðis, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður olíuleka. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var bein útsending af vettvangi þar sem rætt var við útgerðarstjóra Björgunar.
Tengdar fréttir Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Sanddæluskipið Perla sökk í Reykjavíkurhöfn Leki kom upp í sanddæluskipinu Perlu á ellefta tímanum í morgun og er það nú komið undir yfirborð sjávar. 2. nóvember 2015 11:15