Erlent

Vélin gæti hafa verið sprengd

David Cameron vill tryggja öryggi breskra ferðalanga.
David Cameron vill tryggja öryggi breskra ferðalanga. Vísir/Stefán
Í yfirlýsingu sem skrifstofa Davids Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sendi frá sér í gær er skýrt hvers vegna flugferðir breskra ferðalanga til Sínaískaga hafa verið stöðvuð. Sprengja gæti hafa grandað rússnesku flugvélinni og því þurfi að gæta fyllstu varúðar.

„Eftir því sem meiri upplýsingar komi í ljós aukast áhyggjur okkar af því að flugvélinni gæti hafa verið grandað með sprengju,“ segir í tilkynningunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×