Þessi verður stærsta áætlunarþota Íslands Kristján Már Unnarsson skrifar 2. nóvember 2015 21:30 Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Los Angeles og San Fransisco en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. Það þótti stórt skref í vor hjá þessu fjögurra ára gamla flugfélagi að hefja Ameríkuflug, til fjögurra borga á austurströndinni, en félagið sýndi þá nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli, af gerðinni Airbus A321. Tvær slíkar bættust þá í flotann til viðbótar við styttri vélar af gerðinni Airbus A320.Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW air, við komu fyrstu Airbus A321-þotu félagsins til Reykjavíkur í vor.Vísir/VGEn nú er eigandi WOW, Skúli Mogensen, búinn að tilkynna sannkallað risaskref. Hann er að bæta við tvöfalt stærri vélum, þremur breiðþotum af gerðinni Airbus A330, en listaverð einnar slíkrar er um 32 milljarðar króna. WOW tilkynnti jafnframt í dag að það myndi hefja áætlunarflug næsta sumar til vesturstrandar Bandaríkjanna; fjórar ferðir á viku til Los Angeles og fimm til San Fransisco í Kaliforníu. Það verður þannig fyrsta íslenska flugfélagið til að bjóða upp á beint flug til Los Angeles. Breiðþotur WOW verða með 340 sæti um borð og verða stærstu þotur sem flogið hefur verið í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW, segir að með þessari aukningu muni félagið meira en tvöfalda sætaframboð sitt á næsta ári, úr 900 þúsund sætum í ár upp í tæplega tvær milljónir sæta á næsta ári. Í frétt frá WOW air í dag kom fram Airbus A330-300 vélar væru sparneytnar, umhverfisvænar og langdrægar breiðþotur sem hefðu drægni upp á 11.750 kílómetra. Vélarnar gætu tekið að hámarki 440 farþega en vélar WOW air yrðu með 340 sætum til þess að hægt væri að bjóða upp á aukið sætabil og þægindi. Lengd þeirra er 64 metrar og vænghafið er 60 metrar. Tengdar fréttir WOW air fékk nýjar flugvélar með ríflegum afslætti Nýjar Airbus A321-211 flugvélar WOW air voru keyptar með ríflegum afslætti, segir Skúli Mogensen forstjóri fyrirtækisins. Hann segir þó ekki hvað þær kostuðu. 19. febrúar 2015 09:45 Ný Airbus-vél WOW fékk nafnið Freyja WOW Air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321 flugvélum. 26. mars 2015 19:05 WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8. janúar 2015 10:50 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Stærstu þotur sem sést hafa í áætlunarflugi til og frá Íslandi verða á leiðum til Los Angeles og San Fransisco en WOW air hefur ákveðið að hefja flug þangað næsta sumar. Það þótti stórt skref í vor hjá þessu fjögurra ára gamla flugfélagi að hefja Ameríkuflug, til fjögurra borga á austurströndinni, en félagið sýndi þá nýjustu þotu sína á Reykjavíkurflugvelli, af gerðinni Airbus A321. Tvær slíkar bættust þá í flotann til viðbótar við styttri vélar af gerðinni Airbus A320.Skúli Mogensen, stofnandi og eigandi WOW air, við komu fyrstu Airbus A321-þotu félagsins til Reykjavíkur í vor.Vísir/VGEn nú er eigandi WOW, Skúli Mogensen, búinn að tilkynna sannkallað risaskref. Hann er að bæta við tvöfalt stærri vélum, þremur breiðþotum af gerðinni Airbus A330, en listaverð einnar slíkrar er um 32 milljarðar króna. WOW tilkynnti jafnframt í dag að það myndi hefja áætlunarflug næsta sumar til vesturstrandar Bandaríkjanna; fjórar ferðir á viku til Los Angeles og fimm til San Fransisco í Kaliforníu. Það verður þannig fyrsta íslenska flugfélagið til að bjóða upp á beint flug til Los Angeles. Breiðþotur WOW verða með 340 sæti um borð og verða stærstu þotur sem flogið hefur verið í áætlunarflugi til og frá Íslandi. Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW, segir að með þessari aukningu muni félagið meira en tvöfalda sætaframboð sitt á næsta ári, úr 900 þúsund sætum í ár upp í tæplega tvær milljónir sæta á næsta ári. Í frétt frá WOW air í dag kom fram Airbus A330-300 vélar væru sparneytnar, umhverfisvænar og langdrægar breiðþotur sem hefðu drægni upp á 11.750 kílómetra. Vélarnar gætu tekið að hámarki 440 farþega en vélar WOW air yrðu með 340 sætum til þess að hægt væri að bjóða upp á aukið sætabil og þægindi. Lengd þeirra er 64 metrar og vænghafið er 60 metrar.
Tengdar fréttir WOW air fékk nýjar flugvélar með ríflegum afslætti Nýjar Airbus A321-211 flugvélar WOW air voru keyptar með ríflegum afslætti, segir Skúli Mogensen forstjóri fyrirtækisins. Hann segir þó ekki hvað þær kostuðu. 19. febrúar 2015 09:45 Ný Airbus-vél WOW fékk nafnið Freyja WOW Air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321 flugvélum. 26. mars 2015 19:05 WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8. janúar 2015 10:50 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
WOW air fékk nýjar flugvélar með ríflegum afslætti Nýjar Airbus A321-211 flugvélar WOW air voru keyptar með ríflegum afslætti, segir Skúli Mogensen forstjóri fyrirtækisins. Hann segir þó ekki hvað þær kostuðu. 19. febrúar 2015 09:45
Ný Airbus-vél WOW fékk nafnið Freyja WOW Air hefur fest kaup á tveimur glænýjum Airbus A321 flugvélum. 26. mars 2015 19:05
WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8. janúar 2015 10:50