Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 20:16 Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Þau Frosti Logason og Anna Birta spámiðill ræddu þá umdeildan miðilsfund sem haldinn var í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Frosti gagnrýndi Önnu harkalega í þættinum og sakaði hana um að nýta sér trúgirni þeirra sem eiga um sárt að binda. „Þessi fundur var mjög eftirminnilegur og skemmtilegur, aðallega fyrir það að hann var mjög vandræðalegur fyrir alla sem voru á staðnum,“ segir Frosti. „Hann var í raun og veru mjög upplýsandi fyrir það hvernig svona miðlar virka.“Sjá einnig:Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Anna þakkaði Frosta aftur á móti fyrir að koma af stað umfjölllun um fundinn með því að segja frá heimsókninni í þættinum Harmageddon. Að fá efasemdarmenn eins og Frosta á fund til sín sé algengt og ekki vandamál. „Þetta er ekki fyrir alla,“ segir Anna Birta. „Ég get ekki setið hér og sagt: Jú, ég sé víst dáið fólk! Þannig að ég segi að þetta er bara svolítið eins og gamall maður sem fer á rokktónleika og kvartar yfir hávaða.“Sjá einnig: Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Hún hélt því fram að það að sjá framliðna væri hennar veruleiki og benti á það að miðlar hafa lengi verið til. Frosti var greinilega ekki sannfærður. „Að þú, ung og glæsileg kona, sért að leggja fyrir þig svona svikabraut og hafa atvinnu af því að pretta fólk, finnst mér óskiljanlegt og mjög sorglegt,“ segir Frosti.Sjáðu umræður þeirra Frosta og Önnu með því að smella á spilarann hér að ofan. Harmageddon Tengdar fréttir Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21 Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Þau Frosti Logason og Anna Birta spámiðill ræddu þá umdeildan miðilsfund sem haldinn var í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Frosti gagnrýndi Önnu harkalega í þættinum og sakaði hana um að nýta sér trúgirni þeirra sem eiga um sárt að binda. „Þessi fundur var mjög eftirminnilegur og skemmtilegur, aðallega fyrir það að hann var mjög vandræðalegur fyrir alla sem voru á staðnum,“ segir Frosti. „Hann var í raun og veru mjög upplýsandi fyrir það hvernig svona miðlar virka.“Sjá einnig:Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Anna þakkaði Frosta aftur á móti fyrir að koma af stað umfjölllun um fundinn með því að segja frá heimsókninni í þættinum Harmageddon. Að fá efasemdarmenn eins og Frosta á fund til sín sé algengt og ekki vandamál. „Þetta er ekki fyrir alla,“ segir Anna Birta. „Ég get ekki setið hér og sagt: Jú, ég sé víst dáið fólk! Þannig að ég segi að þetta er bara svolítið eins og gamall maður sem fer á rokktónleika og kvartar yfir hávaða.“Sjá einnig: Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Hún hélt því fram að það að sjá framliðna væri hennar veruleiki og benti á það að miðlar hafa lengi verið til. Frosti var greinilega ekki sannfærður. „Að þú, ung og glæsileg kona, sért að leggja fyrir þig svona svikabraut og hafa atvinnu af því að pretta fólk, finnst mér óskiljanlegt og mjög sorglegt,“ segir Frosti.Sjáðu umræður þeirra Frosta og Önnu með því að smella á spilarann hér að ofan.
Harmageddon Tengdar fréttir Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21 Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21
Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
„Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21