Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. nóvember 2015 12:35 GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu. Vísir/Vilhelm Merki er um þenslu á svæðinu í kringum Bárðarbungu sem benda til kvikusöfnunar undir Bárðarbunguöskjunni. Náttúruváreftirlitshópur Veðurstofu Íslands fundaði í morgun og ræddi nýjustu mælingar við Bárðarbungu en að undanförnu hefur mælst aukin tíðni jarðskjálfta við Bárðarbungu. GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu sem benda til kvikusöfnunar. Þessi merki hafa orðið greinilegri nú á haustmánuðum. Algengt er að þenslumerki mælist í nánd við eldstöðvar eftir eldgos. T.a.m. hafa eldfjöllin Eyjafjallajökull, Grímsvötn og Hekla sýnt slíka hegðun. Samfara þenslunni hefur skjálftum í öskjunni af stærð 2,5-3,8 fjölgað en skjálftavirknin hefur að öðru leiti lítið breyst. Bárðarbunga er vöktuð allan sólarhringinn á Veðurstofu Íslands og engin augljós merki sjást nú um yfirvofandi gos. Vísindaráð Almannavarna hittist á næstunni og mun ræða stöðu Bárðarbungu. Tengdar fréttir Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00 Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. 9. mars 2015 23:17 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. 25. febrúar 2015 09:42 Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. 28. febrúar 2015 11:54 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Merki er um þenslu á svæðinu í kringum Bárðarbungu sem benda til kvikusöfnunar undir Bárðarbunguöskjunni. Náttúruváreftirlitshópur Veðurstofu Íslands fundaði í morgun og ræddi nýjustu mælingar við Bárðarbungu en að undanförnu hefur mælst aukin tíðni jarðskjálfta við Bárðarbungu. GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu sem benda til kvikusöfnunar. Þessi merki hafa orðið greinilegri nú á haustmánuðum. Algengt er að þenslumerki mælist í nánd við eldstöðvar eftir eldgos. T.a.m. hafa eldfjöllin Eyjafjallajökull, Grímsvötn og Hekla sýnt slíka hegðun. Samfara þenslunni hefur skjálftum í öskjunni af stærð 2,5-3,8 fjölgað en skjálftavirknin hefur að öðru leiti lítið breyst. Bárðarbunga er vöktuð allan sólarhringinn á Veðurstofu Íslands og engin augljós merki sjást nú um yfirvofandi gos. Vísindaráð Almannavarna hittist á næstunni og mun ræða stöðu Bárðarbungu.
Tengdar fréttir Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00 Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. 9. mars 2015 23:17 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00 Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. 25. febrúar 2015 09:42 Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. 28. febrúar 2015 11:54 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5. nóvember 2015 19:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00
Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. 9. mars 2015 23:17
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. 21. september 2015 07:00
Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. 25. febrúar 2015 09:42
Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. 28. febrúar 2015 11:54
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5. nóvember 2015 19:45