Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 12:00 Thierry Henry verður mættur á Wembley í kvöld. vísir/getty Thierry Henry, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og leikmaður franska landsliðsins, býst við mikilli samstöðu leikmanna og stuðningsmanna Englands og Frakklands þegar liðin mætast í vináttuleik á Wembley í kvöld. Aðeins fjórir dagar eru liðnir síðan hryðjuverkamenn myrtu 129 manns í París, en Henry ólst þar upp. Englendingar ætla að syngja franska þjóðsönginn í kvöld og þá verður boginn frægi yfir Wembley-leikvanginum litaður frönsku fánalitunum.Sjá einnig:Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld „Ég var í Dubai á föstudagskvöldið þegar árásin átti sér stað í minni heimaborg og mér hefur aldrei liðið eins hjálparlausum,“ segir Henry í pistli sínum í The Sun.Wembley verður í frönsku fánalitunum í kvöld.vísir/gettyOft komið á Bataclan „Ég var að horfa á leik Frakklands og Þýskalands á hótelinu mínu klukkan tvö um nótt þegar ég heyrði sprengingarnar. Ég áttaði mig ekki strax á hvað var í gangi.“ Tveir hryðjuverkamenn sprengdu sig í loft upp fyrir utan Stade de France og sá þriðji átti miða inn á völlinn en fór ekki þar inn. Foreldrar Henrys búa í úthverfi Parísar og bróðir hans starfar á járnbrautarstöðu í borginni. Einn vinur hans vinnur á veitingastað nálægt einum árásarstaðnum. „Ég hef komið á Bataclan mörgum sinnum eins og allir Parísarbúar,“ segir Henry sem býst við miklum tilfinningum á Wembley í kvöld. „Þegar ráðist var á tvíburaturnana leið öllum eins og þeir væru Bandaríkjamenn. Þegar sprengingarnar voru í neðanjarðarlestakerfi Breta vorum við öll bresk. Í kvöld, á Wembley, verður allur heimurinn franskur,“ segir Thierry Henry. Fótbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira
Thierry Henry, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og leikmaður franska landsliðsins, býst við mikilli samstöðu leikmanna og stuðningsmanna Englands og Frakklands þegar liðin mætast í vináttuleik á Wembley í kvöld. Aðeins fjórir dagar eru liðnir síðan hryðjuverkamenn myrtu 129 manns í París, en Henry ólst þar upp. Englendingar ætla að syngja franska þjóðsönginn í kvöld og þá verður boginn frægi yfir Wembley-leikvanginum litaður frönsku fánalitunum.Sjá einnig:Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld „Ég var í Dubai á föstudagskvöldið þegar árásin átti sér stað í minni heimaborg og mér hefur aldrei liðið eins hjálparlausum,“ segir Henry í pistli sínum í The Sun.Wembley verður í frönsku fánalitunum í kvöld.vísir/gettyOft komið á Bataclan „Ég var að horfa á leik Frakklands og Þýskalands á hótelinu mínu klukkan tvö um nótt þegar ég heyrði sprengingarnar. Ég áttaði mig ekki strax á hvað var í gangi.“ Tveir hryðjuverkamenn sprengdu sig í loft upp fyrir utan Stade de France og sá þriðji átti miða inn á völlinn en fór ekki þar inn. Foreldrar Henrys búa í úthverfi Parísar og bróðir hans starfar á járnbrautarstöðu í borginni. Einn vinur hans vinnur á veitingastað nálægt einum árásarstaðnum. „Ég hef komið á Bataclan mörgum sinnum eins og allir Parísarbúar,“ segir Henry sem býst við miklum tilfinningum á Wembley í kvöld. „Þegar ráðist var á tvíburaturnana leið öllum eins og þeir væru Bandaríkjamenn. Þegar sprengingarnar voru í neðanjarðarlestakerfi Breta vorum við öll bresk. Í kvöld, á Wembley, verður allur heimurinn franskur,“ segir Thierry Henry.
Fótbolti Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Í beinni: Fram - Haukar | Barist um bikarinn Handbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Sjá meira