ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2015 15:15 Jens Pétur Jensen segir að ISNIC sé í tilvistarkreppu vegna ISIS. Samsett ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
ISNIC, fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu.is, hefur snúið vörn í sókn gagnvart ISIS. Á Twitter-síðu fyrirtækisins er fólk hvatt til þess að nota orðið 'Daesh' yfir samtökin, fremur en hið betur þekkta ISIS. „Ég tók eftir því núna um helgina að Frakkar nota orðið Daesh og raunar öll franska pressan. ISIS skráði náttúrulega lén hérna og þeir eru beinlínis að byggja undir nafnið sitt með .is endingunni,“ segir Jens Pétur Jensen, framkvæmdastjóri ISNIC en ISNIC deildi grein á Twitter þar sem hin mismunandi heiti sem notuð hafa verið yfir ISIS eru útskýrð.Isis vs Islamic State vs Isil vs Daesh: What do the different names https://t.co/aZdy8EomwD— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 „Þetta er bara viðskiptaleg ógn fyrir okkur og hefur hitt okkur einu sinni illa fyrir,“ segir Jens og vísar þar til þess þegar ISIS skráði og notaði lén með endingunni .is fyrir rúmu ári síðan. Tekin var ákvörðun um að loka fyrir lénið sem ISIS skráði á þeim grundvelli þess að rétthafa léns beri að ábyrgjast að notkun léns sé í samræmi við íslensk lög. Jens segir að með tístunum sé ISNIC að hvetja fólk til þess að nota hugtakið Daesh fremur en ISIS. „Ég hef líka velt því fyrir mér afhverju vestræn pressa notar þeirra eigin orð. Það er heilmikil yfirlýsing fólkin í því að nota þetta hugtak ISIS. Ég ætla að steinhætta að nota þetta sjálfur. Líkt og segir í greininni sem við tístum mætti jafnvel líta á notkun hugtaksins ISIS sem stuðningsyfirlýsingu.“ Do like France and use the insulting term "Daesh" in stead of IS(IS) How unfortunate for the good and trustworthy .is, the ccTLD of Iceland.— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015 Jens segir að ISNIC hafi ekki orðið vart við það að ISIS eða einhverjir tengdir samtökunum hafi reynt að skrá lén með lénsendingunni .is frá því að lokað var fyrir .is vefsíðu þeirra fyrir ári síðan en eigi að síður ógni þessi tenging ISNIC og .is léninu. „Nei, við höfum ekki orðið vör við það en við erum alveg á nálum út af þessu. Þess vegna fannst mér gott að benda á þetta. Við erum í tilvistarkreppu út af þessu. Við höfum verulegar áhyggjur af þessu.“ Svo virðist reyndar sem að einhverjir hafi haldið að búið væri að taka yfir Twitter-reikning ISNIC en fyrirtækið var ekki lengi að eyða þeim misskilningi.ISNIC hefur lengi haft áhyggjur af notkun IS sem skamstöfun fyrir hið svokallaða 'ríki íslams“. Tvítið er okkar. https://t.co/79xJKt9EHi— ISNIC, .is Registry (@isnic) November 16, 2015
Tengdar fréttir Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00 Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13. október 2014 11:00
Forsvarsmenn ISNIC tiltóku ýmsar ástæður fyrir að loka á íslamska ríkið Stjórnarformaður talaði um viðskiptahagsmuni og lögfræðingurinn um reglur fyrirtækisins. 20. október 2014 13:06
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13. október 2014 14:45
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11. október 2014 13:12
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14. október 2014 10:31