Sigmundur sagður eiga erfitt með að verja skoðanir sínar Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2015 13:04 Ef allir misskilja alltaf það sem maður segir verður maður að reyna að finna út úr því hvernig maður tjái sig þannig að fólk misskilji síður, segir Helgi Hrafn. „Það eru náttúrlega ekki fréttir að það sé illa komið fyrir lýðræðinu. Fólk hlýtur einhvern tíma að hætta að hneykslast á því,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson kapteinn Pírata. Vísir spurði hann hvort ekki væri illa komið fyrir lýðræðinu nú þegar fyrir liggur að forsætisráðherrar tala ekki hug sinn af ótta við að orð þeirra verði rangtúlkuð eða snúið út úr fyrir þeim af fjölmiðlum. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands.Skylda stjórnmálamanna að tala skýrtHelgi Hrafn vill setja fyrirvara á orð sín: „Manneskjur eru ekki einhliða portrett-myndir heldur kristallar; við komum öðruvísi fram við vini okkar heldur en foreldra, öðruvísi við kollega heldur en viðskiptavini og öðruvísi í einrúmi heldur en á almannafæri. Það er eðlilegt og í því felst enginn óheiðarleiki í sjálfu sér.“ Að því sögðu, segir Helgi Hrafn það hluta af starfi stjórnmálamanns að koma hlutum frá sér þannig að líkur á misskilningi séu sem minnstar. „Oft flóknum málum sem maður hefur lítinn sem engan tíma til að útskýra. Ekki einungis forsætisráðherra þarf að díla við það heldur allir sem þurfa að samskipta með sömu orðunum við stóra hópa fólks með ólíkar skoðanir og nálganir á viðfangsefnið.“Í vandræðum með að verja skoðanir sínarOg Helgi Hrafn heldur áfram: „En ég upplifi kvörtun Sigmundar meira á þann hátt að hann varpi sinni ábyrgð á viðmælandann, það er þeirri að geta rökstutt og varið sín sjónarmið. Það er heldur algengt að þegar fólk lendir í vandræðum með að verja sínar skoðanir þá varpi það ábyrgðinni á tjáningunni yfir til viðmælandans. Ef allir misskilja alltaf það sem maður segir verður maður að reyna að finna út úr því hvernig maður tjái sig þannig að fólk misskilji síður,“ segir Helgi Hrafn: „Annað sem menn verða að velta fyrir sér er hvort að það sé yfirhöfuð einhver misskilningur sem valdi viðbrögðunum, en ekki þvert á móti einmitt dýpri skilningur á lógískum afleiðingum þess sem viðmælandinn sagði.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
„Það eru náttúrlega ekki fréttir að það sé illa komið fyrir lýðræðinu. Fólk hlýtur einhvern tíma að hætta að hneykslast á því,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson kapteinn Pírata. Vísir spurði hann hvort ekki væri illa komið fyrir lýðræðinu nú þegar fyrir liggur að forsætisráðherrar tala ekki hug sinn af ótta við að orð þeirra verði rangtúlkuð eða snúið út úr fyrir þeim af fjölmiðlum. Þetta kemur fram í viðtali við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Íslands.Skylda stjórnmálamanna að tala skýrtHelgi Hrafn vill setja fyrirvara á orð sín: „Manneskjur eru ekki einhliða portrett-myndir heldur kristallar; við komum öðruvísi fram við vini okkar heldur en foreldra, öðruvísi við kollega heldur en viðskiptavini og öðruvísi í einrúmi heldur en á almannafæri. Það er eðlilegt og í því felst enginn óheiðarleiki í sjálfu sér.“ Að því sögðu, segir Helgi Hrafn það hluta af starfi stjórnmálamanns að koma hlutum frá sér þannig að líkur á misskilningi séu sem minnstar. „Oft flóknum málum sem maður hefur lítinn sem engan tíma til að útskýra. Ekki einungis forsætisráðherra þarf að díla við það heldur allir sem þurfa að samskipta með sömu orðunum við stóra hópa fólks með ólíkar skoðanir og nálganir á viðfangsefnið.“Í vandræðum með að verja skoðanir sínarOg Helgi Hrafn heldur áfram: „En ég upplifi kvörtun Sigmundar meira á þann hátt að hann varpi sinni ábyrgð á viðmælandann, það er þeirri að geta rökstutt og varið sín sjónarmið. Það er heldur algengt að þegar fólk lendir í vandræðum með að verja sínar skoðanir þá varpi það ábyrgðinni á tjáningunni yfir til viðmælandans. Ef allir misskilja alltaf það sem maður segir verður maður að reyna að finna út úr því hvernig maður tjái sig þannig að fólk misskilji síður,“ segir Helgi Hrafn: „Annað sem menn verða að velta fyrir sér er hvort að það sé yfirhöfuð einhver misskilningur sem valdi viðbrögðunum, en ekki þvert á móti einmitt dýpri skilningur á lógískum afleiðingum þess sem viðmælandinn sagði.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00