Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 22:45 Dell Curry og Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum. NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Stephen Curry hefur verið óstöðvandi í fyrstu ellefu leikjum Golden State Warriors og er ein af aðalástæðunum fyrir því að NBA-meistararnir hafa unnið alla ellefu leiki sína. Curry skoraði fimm þrista í síðasta leik sem þýddi að hann var búinn að skora 57 þriggja stiga körfur í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins eða 5,2 þrista í leik. Stephen Curry náði með þessu að komast fram úr föður sínum Dell Curry en Stephen Curry hefur nú skorað 1248 þrista á NBA-ferlinum eða þremur meira en pabbi sinn. Dell Curry spilaði í NBA-deildinni frá 1986 til 2000 með Utah Jazz, Cleveland Cavaliers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks og Toronto Raptors. Dell Curry hitti úr 1245 af 3098 þriggja stiga skotum á NBA-ferlinum sem gerir 40,2 prósent nýtingu. Stephen Curry hefur nú hitt úr 1248 af 2830 þriggja stiga skotum sínum sem gerir 44,41 prósent nýtingu. Þetta er aðeins sjöunda tímabil Stephen Curry á ferlinum en strákurinn er bara 27 ára gamall og á því eftir að bæta mörgum þristum við á ferlinum. Metið á Ray Allen sem eru 2973 þristar. Curry er eins og er í 40. sæti listans ásamt Derek Fisher en vantar bara átta þrista til að komast upp í 36. sæti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NBA-deildin setti saman í tilefni þess að Stephen Curry fór fram úr föður sínum.
NBA Tengdar fréttir Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30 Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30 Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30 Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Curry: Pabbi fær að upplifa þetta í gegnum mig | Sjáið Curry-fjölskylduna fagna Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli í nótt með alla fjölskyldu sína í kringum sig en skömmu eftir að lokaflautið gall var Curry-fjölskyldan komin öll niður á gólf. 17. júní 2015 14:30
Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. 15. nóvember 2015 11:30
Curry sendi móður Drazen Petrovic eina af treyjunum sínum Stephen Curry, varð á dögunum NBA-meistari í fyrsta sinn, þegar Golden State Warriors vann Cleveland í lokaúrslitunum en áður hafði Curry verið kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar. 25. júní 2015 15:30
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. 1. nóvember 2015 11:13
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00
Tíu í röð hjá Golden State | Sjáðu allar körfunar hans Curry Stephen Curry skoraði 46 stig gegn Minnesota í NBA-deildinni í nótt en meistararnir eru enn ósigraðir. 13. nóvember 2015 07:00