Lufthansa fellir niður flug vegna deilu við starfsmenn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. nóvember 2015 19:44 Carsten Spohr er ekki vinsælasti maðurinn í höfuðstöðvum Lufthansa. vísir/getty Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst hundruðum fluga sem voru á áætlun félagsins á morgun. Ástæðan er deila fyrirtækisins og starfsmanna þess um kaup og kjör. Um málið er fjallað á vef Bloomberg. Félag starfsmanna félagsins hafði betur í deilu fyrir dómstólum og munu verkföll þeirra því halda áfram þar til deilan leysist. Tæplega 900 flug áttu að fara á loft á morgun en þeim hefur verið aflýst en tæplega 4.000 flugum hefur verið aflýst frá því að aðgerðir starfsmanna hófust þann 6. nóvember. Áður höfðu aðgerðir flugmanna undanfarna átján mánuði sem höfðu áhrif á um 13.000 flug. „Við munum halda baráttu okkar áfram eins lengi og við þurfum,“ segir Carsten Spohr forstjóri Lufthansa. „Við getum ekki gert neinar málamiðlanir í þessum efnum.“ Deilan snýst um markmið Spohr að gera Lufthansa að lággjaldaflugfélagi sem gæti keppt við Ryanair og EasyJet. Margir stjórnendur félagsins eru ósammála áætlunum Spohr og hafa sumir þeirra gripið til þess ráðs að segja upp sökum þessa. Það er hins vegar mat forstjórans að þó áætlanir hans hafi tap í för með sér nú muni það borga sig upp að breytingum loknum. Tengdar fréttir Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aflýst hundruðum fluga sem voru á áætlun félagsins á morgun. Ástæðan er deila fyrirtækisins og starfsmanna þess um kaup og kjör. Um málið er fjallað á vef Bloomberg. Félag starfsmanna félagsins hafði betur í deilu fyrir dómstólum og munu verkföll þeirra því halda áfram þar til deilan leysist. Tæplega 900 flug áttu að fara á loft á morgun en þeim hefur verið aflýst en tæplega 4.000 flugum hefur verið aflýst frá því að aðgerðir starfsmanna hófust þann 6. nóvember. Áður höfðu aðgerðir flugmanna undanfarna átján mánuði sem höfðu áhrif á um 13.000 flug. „Við munum halda baráttu okkar áfram eins lengi og við þurfum,“ segir Carsten Spohr forstjóri Lufthansa. „Við getum ekki gert neinar málamiðlanir í þessum efnum.“ Deilan snýst um markmið Spohr að gera Lufthansa að lággjaldaflugfélagi sem gæti keppt við Ryanair og EasyJet. Margir stjórnendur félagsins eru ósammála áætlunum Spohr og hafa sumir þeirra gripið til þess ráðs að segja upp sökum þessa. Það er hins vegar mat forstjórans að þó áætlanir hans hafi tap í för með sér nú muni það borga sig upp að breytingum loknum.
Tengdar fréttir Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42