Heimir: Vinnum áfram í grunninum en notum tækifærið og skoðum nýja menn Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 09:30 Heimir Hallgrímsson er með strákunum okkar í Póllandi. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson. Íslenski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til Póllands þar sem það mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudaginn í Varsjá. Pólska liðið er eins og það íslenska komið á EM, en í liðinu er heitasti framherji heims, Robert Lewandowski, sem var markahæsti leikmaður undankeppni Evrópumótsins.Sjá einnig:Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Þetta er fyrsti æfingaleikur íslenska liðsins fram að EM sem hefst í júní á næsta ári og voru fjórir nýliðar valdir í hópinn. Hópurinn hefur verið mjög svipaður alla undankeppnina en nú gefst Lars og Heimi tækifæri til að skoða aðra menn.vísir/ernirHorfum inn í framtíðina „[Við] ætlum við að nota þessa leiki til að vinna áfram í grunninum, en í leiðinni að skoða nýja leikmenn, sem hafa verið minna, eða jafnvel ekkert verið með okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, í viðtali á heimasíðu KSÍ. „Við höfum verið fastheldnir á hópinn, og það hefur verið góður liðsandi. Við höfum verið að spila svo mikilvæga leiki og það hefur vegið þyngra að halda stöðugleika í þeim en að skoða nýja leikmenn. Núna er góður tími til þess.“ Markmiðið hjá hópnum er skýrt fyrir leikinn á föstudaginn og aftur á þriðjudaginn þegar liðið mætir Slóvakíu. „Markmið númer eitt hjá okkur er alltaf að reyna að vinna leikina og finna okkar leið til þess. Hitt markmiðið með báðum þessum leikjum er að sjálfsögðu að skoða nýja leikmenn og sjá hvernig þeir virka í okkar umhverfi og í okkar leikkerfi,“ segir Heimir. „Þetta verkefni gefur okkur líka tækifæri til að horfa aðeins lengra inn í framtíðina, með því að skoða þessa leikmenn og sjá þá æfa og spila með sterkum samherjum,“ segir Heimir Hallgrímsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira