Meistararnir geta ekki hætt að vinna Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2015 07:00 Stephen Curry og félagar virðast ætla að verja titilinn. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors líta vel út og rúmlega það á nýju tímabili, en þeir unnu í kvöld áttunda leikinn í röð og hafa ekki enn tapað í deildinni. Golden State vann gott lið Detriot Pistons í nótt á heimavelli, 109-95, en Detriot hefur einnig farið vel af stað og er búið að vinna fimm leiki og tapa tveimur. Skvettubræður; Steph Curry og Klay Thompson, fóru fyrir meistaraliðinu í nótt, en Thompson var stigahæstur með 24 stig. Curry skoraði 22 stig auk þess sem han tók 5 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum. Reggie Jackson og Reggie Bullock voru stigahæstir hjá Detroit með 20 stig, en miðherjinn Andre Drummond heldur áfram að spila frábærlega. Hann var með flotta tvennu í nótt; 14 stig og 15 fráköst.Sixers án sigurs Á sama tíma og Golden State getur ekki hætt að vinna getur Philadelphia 76ers ekki unnið körfuboltaleik. Það tapaði í nótt sjöunda leiknum í röð, þar af þeim fjórða á heimavelli, þegar Chicago kom í heimsókn og vann örugglega, 111-88. Nikola Mirotic var sterkur í liði gestanna með 20 stig og 10 fráköst en nýliðinn í liði Sixers, Jahil Okafor, skoraði 21 stig og tók 15 fráköst. Los Angeles Clippers hafði svo betur í stórleik í vestrinu gegn Memphis Grizzliez, 94-92, þar sem Blake Griffin átti stórleik og skoraði 24 stig og tók 12 fráköst. Zach Randolph skoraði 26 stig og tók 10 fráköst fyrir gestina frá Memphis sem eru búnir að vinna þrjá leiki og tapa fimm í byrjun tímabilsins.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Orlando Magic 97-84 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 88-111 Atlanta Hawks - Minnesote Timberwolves 107-117 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 108-104 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 88-106 Golden State Warriors - Detriot Pistons 109-95 LA Clippers - Memphis Grizzliez 94-92 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors líta vel út og rúmlega það á nýju tímabili, en þeir unnu í kvöld áttunda leikinn í röð og hafa ekki enn tapað í deildinni. Golden State vann gott lið Detriot Pistons í nótt á heimavelli, 109-95, en Detriot hefur einnig farið vel af stað og er búið að vinna fimm leiki og tapa tveimur. Skvettubræður; Steph Curry og Klay Thompson, fóru fyrir meistaraliðinu í nótt, en Thompson var stigahæstur með 24 stig. Curry skoraði 22 stig auk þess sem han tók 5 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 3 boltum. Reggie Jackson og Reggie Bullock voru stigahæstir hjá Detroit með 20 stig, en miðherjinn Andre Drummond heldur áfram að spila frábærlega. Hann var með flotta tvennu í nótt; 14 stig og 15 fráköst.Sixers án sigurs Á sama tíma og Golden State getur ekki hætt að vinna getur Philadelphia 76ers ekki unnið körfuboltaleik. Það tapaði í nótt sjöunda leiknum í röð, þar af þeim fjórða á heimavelli, þegar Chicago kom í heimsókn og vann örugglega, 111-88. Nikola Mirotic var sterkur í liði gestanna með 20 stig og 10 fráköst en nýliðinn í liði Sixers, Jahil Okafor, skoraði 21 stig og tók 15 fráköst. Los Angeles Clippers hafði svo betur í stórleik í vestrinu gegn Memphis Grizzliez, 94-92, þar sem Blake Griffin átti stórleik og skoraði 24 stig og tók 12 fráköst. Zach Randolph skoraði 26 stig og tók 10 fráköst fyrir gestina frá Memphis sem eru búnir að vinna þrjá leiki og tapa fimm í byrjun tímabilsins.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Orlando Magic 97-84 Philadelphia 76ers - Chicago Bulls 88-111 Atlanta Hawks - Minnesote Timberwolves 107-117 Denver Nuggets - Portland Trail Blazers 108-104 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 88-106 Golden State Warriors - Detriot Pistons 109-95 LA Clippers - Memphis Grizzliez 94-92
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira