Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. nóvember 2015 23:15 Nico Rosberg fagnar eftir keppnina í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Síðan í Austin hef ég verið gríðarlega sterkur. Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun. Hver þarf frí þegar það gegnur svona vel? En þetta er frábær leið til að enda tímabilið,“ sagði Rosberg eftir keppnina. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár. Ég er mjög hamingjusamur að það er búið. Mér fannst ég hefði getað klárað keppnina með einu stoppi en fyrst ég gerði það ekki þá var skynsamlegra að stoppa fyrr en seinna,“ sagði Lewis Hamilton eftir keppnina. „Það gekk vel um helgina, bíllinn var góður og liðið stóð sig vel. Við höfðum bara ekki það sem þarf til að komast nógu nálægt Mercedes,“ sagði Kimi Raikkonen eftir keppnina. „Þetta atvik með Valtteri Bottas truflaði þjónustuhléið mitt. Ég tók fram úr Marcus Ericsson sem var gaman. Við þurfum að bæta allan bílinn í heild sinni í vetur,“ sagði Jenson Button sem kom í mark í 12. sæti á McLaren. „Ég setti ofurmjúku dekkin undir bensínléttan bíl vara til að sjá hversu góður bíllinn er á þeim. Stefna Formúlu 1 þarf að breytast. Aðrir kappakstursflokkar eru að stela athyglinni. Það þarf að auka stöðugleika í refsingum og ákvörðunum dómaranna,“ sagði Fernando Alonso sem kom í mark í 17. sæti á McLaren bílnum. Jenson Button á brautinni í dag. Hann er væntanlega feginn að tímabilið er að baki.Vísir/Getty „Tímabilið hefur verið frábært. Við bættum vissulega einhver met en það skiptir ekki öllu máli. Liðið er að standa sig gríðarlega vel og við erum hamingjusöm. Ég get ekki útskýrt skyndilegan viðsnúning Rosberg. Það er einkennilegt en eitthvað hefur breyst í hausnum á honum. Lewis fékk að velja keppnisáætlun í dag en það breytti engu, Nico var einfaldlega fljótari í dag,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes liðsins. Wolff bætti við að Ferrari væri líklegt til að nálgast Mercedes í vetur, hann sagði líka að Red Bull væri mögulega að fara að taka miklum framförum í vetur. „Ég er ánægður með keppnina. Þegar maður gerir allt sem maður getur þá er ekki annað hægt en að vera sáttur. Tímabilið í heild sinni hefur verið mjög gott, sennilega mitt besta hingað til. Ég vona að ég verði enn betri á næsta ári. Þriðja sætið í Rússlandi var klárlega mín besta frammistaða í ár,“ sagði Sergio Perez sem endaði í fimmta sæti á Force India bílnum. „Við hefðum ekki getað náð betri árangri en við gerðum. Við erum að ná stöðugum framförum. Við vorum töluvert lengra á eftir Mercedes síðasta vetur en við erum akkurat núna. Það er hægt að sigrast á Mercedes, við viljum komast framfyrir þá og við vitum að við getum náð miklum framförum í vetur. Það er mikil vinna framundan,“ sagði Sebastian Vettel sem kom í mark í fjórða sæti á Ferrari bílnum. „Ég er hvað ánægðastur að Sebastian komst í gegnum þvöguna og lagaði mistökin mín síðan í gær. Klúðrið í tímatökunni var algjörlega mér að kenna. Við verðum að reyna að halda rétt á spöðunum í vetur,“ sagði James Allison, tæknistjóri Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45 Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Síðan í Austin hef ég verið gríðarlega sterkur. Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun. Hver þarf frí þegar það gegnur svona vel? En þetta er frábær leið til að enda tímabilið,“ sagði Rosberg eftir keppnina. „Þetta hefur verið ótrúlegt ár. Ég er mjög hamingjusamur að það er búið. Mér fannst ég hefði getað klárað keppnina með einu stoppi en fyrst ég gerði það ekki þá var skynsamlegra að stoppa fyrr en seinna,“ sagði Lewis Hamilton eftir keppnina. „Það gekk vel um helgina, bíllinn var góður og liðið stóð sig vel. Við höfðum bara ekki það sem þarf til að komast nógu nálægt Mercedes,“ sagði Kimi Raikkonen eftir keppnina. „Þetta atvik með Valtteri Bottas truflaði þjónustuhléið mitt. Ég tók fram úr Marcus Ericsson sem var gaman. Við þurfum að bæta allan bílinn í heild sinni í vetur,“ sagði Jenson Button sem kom í mark í 12. sæti á McLaren. „Ég setti ofurmjúku dekkin undir bensínléttan bíl vara til að sjá hversu góður bíllinn er á þeim. Stefna Formúlu 1 þarf að breytast. Aðrir kappakstursflokkar eru að stela athyglinni. Það þarf að auka stöðugleika í refsingum og ákvörðunum dómaranna,“ sagði Fernando Alonso sem kom í mark í 17. sæti á McLaren bílnum. Jenson Button á brautinni í dag. Hann er væntanlega feginn að tímabilið er að baki.Vísir/Getty „Tímabilið hefur verið frábært. Við bættum vissulega einhver met en það skiptir ekki öllu máli. Liðið er að standa sig gríðarlega vel og við erum hamingjusöm. Ég get ekki útskýrt skyndilegan viðsnúning Rosberg. Það er einkennilegt en eitthvað hefur breyst í hausnum á honum. Lewis fékk að velja keppnisáætlun í dag en það breytti engu, Nico var einfaldlega fljótari í dag,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes liðsins. Wolff bætti við að Ferrari væri líklegt til að nálgast Mercedes í vetur, hann sagði líka að Red Bull væri mögulega að fara að taka miklum framförum í vetur. „Ég er ánægður með keppnina. Þegar maður gerir allt sem maður getur þá er ekki annað hægt en að vera sáttur. Tímabilið í heild sinni hefur verið mjög gott, sennilega mitt besta hingað til. Ég vona að ég verði enn betri á næsta ári. Þriðja sætið í Rússlandi var klárlega mín besta frammistaða í ár,“ sagði Sergio Perez sem endaði í fimmta sæti á Force India bílnum. „Við hefðum ekki getað náð betri árangri en við gerðum. Við erum að ná stöðugum framförum. Við vorum töluvert lengra á eftir Mercedes síðasta vetur en við erum akkurat núna. Það er hægt að sigrast á Mercedes, við viljum komast framfyrir þá og við vitum að við getum náð miklum framförum í vetur. Það er mikil vinna framundan,“ sagði Sebastian Vettel sem kom í mark í fjórða sæti á Ferrari bílnum. „Ég er hvað ánægðastur að Sebastian komst í gegnum þvöguna og lagaði mistökin mín síðan í gær. Klúðrið í tímatökunni var algjörlega mér að kenna. Við verðum að reyna að halda rétt á spöðunum í vetur,“ sagði James Allison, tæknistjóri Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45 Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45
Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30
Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33