Hafþór Júlíus setti nýtt heimsmet í bjórkútakasti | Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. nóvember 2015 22:48 Hafþór tekur sér stöðu fyrir kastið í dag. Hafþór Júlíus Björnsson vann í dag aflraunamótið Giants Live Sweden en mótið er liður í undankeppninni fyrir keppnina um sterkasta mann í heimi. Sú keppni fer fram í Leeds á Englandi næsta sumar. Hafþór lét sér ekki nægja að sigra keppnina heldur bætti hann einnig eigið heimsmet í bjórkútakasti. Í greininni þurfa keppendur að henda fimmtán kílógramma bjórkút aftur fyrir sig yfir rá. Kúturinn hjá Hafþóri fór yfir 7,05 metra og það er ekki orðum aukið að segja að „Fjallið“ hafi hoppað af gleði. Hafþór Júlíus á einnig heimsmetið í svipaðri grein þar sem 25 kg lóð er kastað í stað bjórkútsins en þeim grip fleygði hann yfir 5,88 metra. Myndband af heimsmetinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vann í dag aflraunamótið Giants Live Sweden en mótið er liður í undankeppninni fyrir keppnina um sterkasta mann í heimi. Sú keppni fer fram í Leeds á Englandi næsta sumar. Hafþór lét sér ekki nægja að sigra keppnina heldur bætti hann einnig eigið heimsmet í bjórkútakasti. Í greininni þurfa keppendur að henda fimmtán kílógramma bjórkút aftur fyrir sig yfir rá. Kúturinn hjá Hafþóri fór yfir 7,05 metra og það er ekki orðum aukið að segja að „Fjallið“ hafi hoppað af gleði. Hafþór Júlíus á einnig heimsmetið í svipaðri grein þar sem 25 kg lóð er kastað í stað bjórkútsins en þeim grip fleygði hann yfir 5,88 metra. Myndband af heimsmetinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30
Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15
Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00