Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2015 15:45 Lewis Hamilton á æfingu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05