Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2015 15:45 Lewis Hamilton á æfingu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Kappaksturinn í Abú Dabí um helgina er síðasta keppni tímabilsins, það er því engin ástæða fyrir neinn til að halda aftur af sér. Hamilton var rétt rúmum tíunda hluta úr sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Rosberg.Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji og Daniil Kvyat á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Það leit allt út fyir að æfingin myndi ganga snurðulaust fyrir sig. Fernando Alonso kvartað yfir vélavandræðum þegar tvær mínútur voru eftir.Jolyon Palmer, tilvonandi ökumaður Lotus liðsins fékk að spreyta sig í bíl Romain Grosjean. Palmer sem er þróunarökumaður Lotus í ár, ók ekki nema níu hringi á æfingunni, vatnsleki batt enda á daginn hjá honum. Sergio Perez var þriðji á Force India á seinni æfingunni.Vísir/Getty Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Hamilton varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Perez lenti í vandræðum þegar 20 mínútur voru eftir af æfingunni. Bremsurnar ofhitnuðu á bíl hans og bráðnuðu saman. Alonso kom sterkur inn í níunda sæti, hann hefur sennilega komið meira að segja sjálfum sér á óvart. Á keppnisæfingunum í dag virtist sem Ferrari gæti strítt Mercedes í keppninni um helgina. Heimsmeistararnir virðast þó enn hafa forskot yfir einn hring og því líklegir til að einoka fremstu ráslínu á morgun. Hins vegar getur keppnin orðið mjög spennandi. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 12:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 12:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05