Vill láta skoða hvort eitthvað í lögum ýti undir að ofbeldi fái að þrífast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2015 12:48 Heiða Kristín vill að settur verði á fót þverpólitískur hópur til að skoða þessi mál. Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira