Tyrkir birtu hljóðupptöku af viðvörunum Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2015 07:45 Vélin var skotin niður og brotlenti á yfirráðarsvæði uppreisnarmanna. Vísir/EPA Tyrkneski herinn hefur sent frá sér hljóðupptöku sem þeir segja sanna að hermenn þeirra hafi varað rússnesku flugmennina við áður en þeir skutu niður sprengjuflugvél þeirra á dögunum. Tveir voru um borð í vélinni og var annar þeirra skotinn til bana af uppreisnarmönnum þegar hann sveif til jarðar í fallhlíf sinni. Hinum var bjargað af sýrlenskum og rússneskum sérsveitarmönnum. Hann þvertekur fyrir að nokkur viðvörun hafi verið gefin og fullyrðir einnig að vélin hafi ekki verið í tyrkneskri lofthelgi þegar hún var skotin.Hér má sjá hvar Tyrkir segja vélina hafa verið og hvar Rússar segja hana hafa verið.Vísir/GraphicNewsMeð birtingu upptökunnar sögðu forsvarsmenn tyrkneska hersins að þeir hefðu reynt að koma flugmönnunum til bjargar. Þetta er í fyrsta sinn frá því í Kóreustríðinu 1950-53 sem NATO ríki skýtur niður rússneska flugvél. Atvikið hefur valdið mikilli spennu á milli Rússa og Tyrkja. Yfirvöld í Moskvu tilkynntu nú í morgun að til stæði að herða eftirlit með matvælainnflutningi Tyrkja til Rússlands sem og reglur varðandi innflutninginn. Tilefni breytinganna er sagt vera ítrekuð brot Tyrkja á gæðareglum Rússa samkvæmt frétt TASS fréttaveitunnar, sem er ríkisrekin. Þar segir að um 15 prósent af tyrkneskum landbúnaðarvörum mæti ekki gæðakröfum Rússa. Í fyrra fluttu Rússar inn landbúnaðarvörur frá Tyrklandi fyrir 1,7 milljarð dala. Útflutningur Rússa til Tyrklands var 2,4 milljarðar. Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Tyrkir segjast ekki hafa vitað að þotan væri rússnesk Tyrklandsher segist reiðubúinn að starfa með þeim rússneska. 25. nóvember 2015 21:40 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00 Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Vladimir Putin segir að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. 25. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Tyrkneski herinn hefur sent frá sér hljóðupptöku sem þeir segja sanna að hermenn þeirra hafi varað rússnesku flugmennina við áður en þeir skutu niður sprengjuflugvél þeirra á dögunum. Tveir voru um borð í vélinni og var annar þeirra skotinn til bana af uppreisnarmönnum þegar hann sveif til jarðar í fallhlíf sinni. Hinum var bjargað af sýrlenskum og rússneskum sérsveitarmönnum. Hann þvertekur fyrir að nokkur viðvörun hafi verið gefin og fullyrðir einnig að vélin hafi ekki verið í tyrkneskri lofthelgi þegar hún var skotin.Hér má sjá hvar Tyrkir segja vélina hafa verið og hvar Rússar segja hana hafa verið.Vísir/GraphicNewsMeð birtingu upptökunnar sögðu forsvarsmenn tyrkneska hersins að þeir hefðu reynt að koma flugmönnunum til bjargar. Þetta er í fyrsta sinn frá því í Kóreustríðinu 1950-53 sem NATO ríki skýtur niður rússneska flugvél. Atvikið hefur valdið mikilli spennu á milli Rússa og Tyrkja. Yfirvöld í Moskvu tilkynntu nú í morgun að til stæði að herða eftirlit með matvælainnflutningi Tyrkja til Rússlands sem og reglur varðandi innflutninginn. Tilefni breytinganna er sagt vera ítrekuð brot Tyrkja á gæðareglum Rússa samkvæmt frétt TASS fréttaveitunnar, sem er ríkisrekin. Þar segir að um 15 prósent af tyrkneskum landbúnaðarvörum mæti ekki gæðakröfum Rússa. Í fyrra fluttu Rússar inn landbúnaðarvörur frá Tyrklandi fyrir 1,7 milljarð dala. Útflutningur Rússa til Tyrklands var 2,4 milljarðar.
Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Tyrkir segjast ekki hafa vitað að þotan væri rússnesk Tyrklandsher segist reiðubúinn að starfa með þeim rússneska. 25. nóvember 2015 21:40 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00 Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Vladimir Putin segir að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. 25. nóvember 2015 10:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43
Tyrkir segjast ekki hafa vitað að þotan væri rússnesk Tyrklandsher segist reiðubúinn að starfa með þeim rússneska. 25. nóvember 2015 21:40
Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53
Rússar búa sig undir fleiri árásir á herþotur Rússneski herþotuflugmaðurinn segist aldrei hafa fengið neina viðvörun frá Tyrkjum áður en þotan var skotin niður. Forsætisráðherra Tyrklands segir Rússland "vin okkar og nágranna“. Rússar koma sér upp loftvarnakerfi í Sýrlandi. 26. nóvember 2015 07:00
Segir leiðtoga Tyrklands stuðla að íslam-væðingu landsins Vladimir Putin segir að rússneskir borgarar í Tyrklandi séu mögulega í hættu. 25. nóvember 2015 10:57