Google leyfir Star Wars-aðdáendum að velja á milli góðs og ills Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2015 10:07 Valið á milli góðs og ills getur reynst sumum erfitt. Vísir/Google Google-fyrirtækið hefur opnað sérstaka Star Wars-síðu sem leyfir notendum sínum að velja á milli góðs og ills og veitir notendum aðgang að Star Wars-útgáfum á forritum og þjónustu Google. Allt er þetta hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: TheForceAwakens. Google-notendur geta til dæmis sett upp viðmót á Chrome-vafranum sínum sem sýnir Star Wars-senu í hvert skipti sem nýr flipi er notaður. Þá er hægt að setja upp sérstakt Star Wars-þema á Gmail-inu sem breytir bakgrunni forritsins og sýnir geislasverð í hvert skipti sem forritið þarf að framkvæma þunga skipun. Þá er einnig hægt að skipta út pinnanum í Google-maps fyrir stormsveitarmann. Þeir sem hafa áhuga á þessu Google-viðmóti geta byrjað á að fara inn á google.com/starwars og valið á milli góðs og ills.Google lofar uppfærslum fyrir frumsýningardaginn 17. desember og lofar að faldir glaðningar muni leynast þar. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Hermenn endugerðu Stjörnustríðstiklu með því sem þeir höfðu við höndina Mátturinn er svo sannarlega með áhafnarmeðlimum flugmóðurskipsins USS Dwight D. Eisenhower. 22. nóvember 2015 19:09 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Tvö áður óséð atriði í nýrri Stjörnustríðsstiklu Er hér um að ræða aðstoðarflugmann Lando Calrissian? 22. nóvember 2015 21:01 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Google-fyrirtækið hefur opnað sérstaka Star Wars-síðu sem leyfir notendum sínum að velja á milli góðs og ills og veitir notendum aðgang að Star Wars-útgáfum á forritum og þjónustu Google. Allt er þetta hluti af herferð Disney og Google fyrir frumsýningu á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: TheForceAwakens. Google-notendur geta til dæmis sett upp viðmót á Chrome-vafranum sínum sem sýnir Star Wars-senu í hvert skipti sem nýr flipi er notaður. Þá er hægt að setja upp sérstakt Star Wars-þema á Gmail-inu sem breytir bakgrunni forritsins og sýnir geislasverð í hvert skipti sem forritið þarf að framkvæma þunga skipun. Þá er einnig hægt að skipta út pinnanum í Google-maps fyrir stormsveitarmann. Þeir sem hafa áhuga á þessu Google-viðmóti geta byrjað á að fara inn á google.com/starwars og valið á milli góðs og ills.Google lofar uppfærslum fyrir frumsýningardaginn 17. desember og lofar að faldir glaðningar muni leynast þar.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Hermenn endugerðu Stjörnustríðstiklu með því sem þeir höfðu við höndina Mátturinn er svo sannarlega með áhafnarmeðlimum flugmóðurskipsins USS Dwight D. Eisenhower. 22. nóvember 2015 19:09 Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02 Tvö áður óséð atriði í nýrri Stjörnustríðsstiklu Er hér um að ræða aðstoðarflugmann Lando Calrissian? 22. nóvember 2015 21:01 George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Hermenn endugerðu Stjörnustríðstiklu með því sem þeir höfðu við höndina Mátturinn er svo sannarlega með áhafnarmeðlimum flugmóðurskipsins USS Dwight D. Eisenhower. 22. nóvember 2015 19:09
Tveggja og hálfs árs barn tekur ástfóstri við Svarthöfðastefið Raular lagið fyrir svefninn. 12. nóvember 2015 13:02
Tvö áður óséð atriði í nýrri Stjörnustríðsstiklu Er hér um að ræða aðstoðarflugmann Lando Calrissian? 22. nóvember 2015 21:01
George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn verði ekki að garbidlygook. 19. nóvember 2015 16:00