Rory McIlroy sigraði enn og aftur í Dubai 22. nóvember 2015 19:00 Rory kann vel við sig i Dubai Getty Rory McIlroy og Andy Sullivan háðu harða baráttu um sigurinn á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu sem kláraðist í dag en eftir æsispennandi keppni hafði McIlroy betur. Þetta er í þriðja sinn sem Rory sigrar í mótinu sem er lokamót Evrópumótaraðarinnar en fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 180 milljónir króna í sinn hlut ásamt góðum bónus fyrir að vera stigahæsti kylfingur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hann endaði á samtals 21 höggi undir pari eftir annan frábæran hring í dag upp á 66 högg eða sex undir pari en Rory hefur nú sigrað á fjórum stórum atvinnumannamótum á árinu. Sullivan þurfti að sætta sig við annað sætið á 20 höggum undir pari þrátt fyrir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann getur þó huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé. Næsta tímabil á Evrópumótaröðinni hefst strax í næstu viku með Alfred Dunhil meistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy og Andy Sullivan háðu harða baráttu um sigurinn á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu sem kláraðist í dag en eftir æsispennandi keppni hafði McIlroy betur. Þetta er í þriðja sinn sem Rory sigrar í mótinu sem er lokamót Evrópumótaraðarinnar en fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 180 milljónir króna í sinn hlut ásamt góðum bónus fyrir að vera stigahæsti kylfingur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hann endaði á samtals 21 höggi undir pari eftir annan frábæran hring í dag upp á 66 högg eða sex undir pari en Rory hefur nú sigrað á fjórum stórum atvinnumannamótum á árinu. Sullivan þurfti að sætta sig við annað sætið á 20 höggum undir pari þrátt fyrir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann getur þó huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé. Næsta tímabil á Evrópumótaröðinni hefst strax í næstu viku með Alfred Dunhil meistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira