Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2015 22:16 Donald Trump er umdeildur í meira lagi. Vísir/EPA Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Ben Smith, aðalritstjóri bandarísku vefsíðunnar Buzzfeed segir að það sé ekkert að því að kalla forsetaframbjóðandann Donald Trump lyginn rasista. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Smith sendi á ritstjórn Buzzfeed. Minnisblaðið, sem sjá má hér fyrir neðan, sendi hann í tilefni þess að samfélagsmiðladeild Buzzfeed hafi fengið spurningar um það hvort að í lagi væri að blaðamenn Buzzfeed kölluðu Trump lygara og rasista. Samkvæmt ritstjórnarstefnu Buzzfeed er mælst til þess að blaðamenn styðji ekki einstaka frambjóðendur umfram aðra. Í minnisblaðinu segir að það það sé „algjörlega sanngjarnt“ að kalla Donald Trump lyginn rasista enda segi hann ósatt í kosningabaráttu sinni sem snúist að miklu leyti um að tala gegn múslimum. Að mati Smith eru blaðamenn Buzzfeed því einungis að greina frá staðreyndum þegar þeir segi hann vera lyginn rasista. Donald Trump hefur verið gagrýndur fyrir ummæli sín um að loka ætti alfarið Bandaríkjunum fyrir öllum múslimum. Einnig hefur verið efast um sannleiksgildi frásagnar hans af því þegar hann sá múslima í New Jersey fagna þann 11. september þegar Tvíburaturnarnir hrundu.Here's a memo I sent to @buzzfeed staff today on our social media policy, and Donald Trump pic.twitter.com/zCiDds3C29— Ben Smith (@BuzzFeedBen) December 9, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30 Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Trump dregur ekki í land með „fagnandi múslima“ Donald Trump segist "hundrað prósent viss um að þúsundi múslíma í New Jersey hafi fagnað árásinni á tvíburaturnan í september 2001. 29. nóvember 2015 22:30
Donald Trump hæddist að fötlun blaðamanns Donald Trump hæddist að fötlun mannsins þegar hann var að verja ummæli sín um að hafa séð þúsundir múslima í New Jersey fagna hryðjuverkaárásunum í New York 2001. 26. nóvember 2015 10:15