Kemur Jesús Arsenal til bjargar á nýju ári? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 18:30 Gabriel Jesus á HM 20 ára landsliða. Vísir/Getty Það er talað um það í heimalandinu að hann sé betri en Neymar en brasilíski táningurinn Gabriel Jesus er nú kominn inn á borð hjá Arsene Wenger,Daily Mail segir frá því í dag að Arsenal hafi spurst fyrir um þennan 18 ára framherja Palmeiras. Arsenal er eitt af mörgum félögum sem hefur áhuga á þessum strák sem sjálfur vill ekkert heyra um samanburð á sér og Neymar hjá Barcelona. Gabriel Jesus var í stóru hlutverki með brasilíska landsliðinu á HM 20 ára og yngri og hann er fastamaður hjá Palmeiras. Ronaldo er að aðstoða Gabriel Jesus að finna félag í Evrópu en hann hefur verið meðal annars orðaður við Benfica, Juventus og Roma. Gabriel Jesus er fæddur í apríl 1997 eða nokkrum mánuðum eftir að Arsene Wenger tók við liði Arsenal. Wenger hefur því verið knattspyrnustjóri Arsenal alla hans ævi. Gabriel Jesus skoraði 5 mörk í 6 leikjum með brasilíska 20 ára landsliðinu á árinu 2015 en aðeins eitt þeirr kom þó í úrslitakeppni HM þar sem Brasilía vann silfur eftir tap á móti Serbíu í vítakeppni. Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með meiðsli á þessu tímabili og margir leikmenn framarlega á vellinum hafa eytt miklum tíma á sjúkralistanum. Liðið þarf því á liðstyrk að halda og nú er það spurning hvort Jesús komi Arsenal til bjargar á nýju ári. Daily Mail segir að fleiri ensk lið hafi áhuga á ungum framtíðarleikmönnum. Manchester United er þannig að elsta Nishan Burkhart hjá svissneska liðinu FC Zürich og ensku liðin Southampton, Bournemouth og Everton eru meðal liða sem hafa áhuga á Zach Clough hjá Bolton.Gabriel Jesus á góðri stundu á HM 20 ára landsliða í sumar.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Það er talað um það í heimalandinu að hann sé betri en Neymar en brasilíski táningurinn Gabriel Jesus er nú kominn inn á borð hjá Arsene Wenger,Daily Mail segir frá því í dag að Arsenal hafi spurst fyrir um þennan 18 ára framherja Palmeiras. Arsenal er eitt af mörgum félögum sem hefur áhuga á þessum strák sem sjálfur vill ekkert heyra um samanburð á sér og Neymar hjá Barcelona. Gabriel Jesus var í stóru hlutverki með brasilíska landsliðinu á HM 20 ára og yngri og hann er fastamaður hjá Palmeiras. Ronaldo er að aðstoða Gabriel Jesus að finna félag í Evrópu en hann hefur verið meðal annars orðaður við Benfica, Juventus og Roma. Gabriel Jesus er fæddur í apríl 1997 eða nokkrum mánuðum eftir að Arsene Wenger tók við liði Arsenal. Wenger hefur því verið knattspyrnustjóri Arsenal alla hans ævi. Gabriel Jesus skoraði 5 mörk í 6 leikjum með brasilíska 20 ára landsliðinu á árinu 2015 en aðeins eitt þeirr kom þó í úrslitakeppni HM þar sem Brasilía vann silfur eftir tap á móti Serbíu í vítakeppni. Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með meiðsli á þessu tímabili og margir leikmenn framarlega á vellinum hafa eytt miklum tíma á sjúkralistanum. Liðið þarf því á liðstyrk að halda og nú er það spurning hvort Jesús komi Arsenal til bjargar á nýju ári. Daily Mail segir að fleiri ensk lið hafi áhuga á ungum framtíðarleikmönnum. Manchester United er þannig að elsta Nishan Burkhart hjá svissneska liðinu FC Zürich og ensku liðin Southampton, Bournemouth og Everton eru meðal liða sem hafa áhuga á Zach Clough hjá Bolton.Gabriel Jesus á góðri stundu á HM 20 ára landsliða í sumar.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira