Íbúðalánasjóður selur 504 fasteignir um land allt Sæunn Gísladóttir skrifar 9. desember 2015 11:24 Íbúðirnar eru um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eignasöfnum Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja um 500 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í opið söluferli. Um er að ræða þriðjung þeirra íbúða sem nú eru í eigu sjóðsins eða 504 íbúðir alls, segir í tilkynningu. Íbúðirnar eru um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eignasöfnum. Verulegur hluti íbúðanna er í útleigu en hluti eignanna þarfnast lagfæringar. Sala eignanna er í takti við markmið Íbúðalánasjóðs um að selja meirihluta fasteigna sjóðsins á þessu og næsta ári. Vonast sjóðurinn til að stuðla um leið að auknu framboði á íbúðarhúsnæði víða um land. Eignasöfnin sem seld verða eru misjöfn að stærð og gerð. Samsetning eigna í hverju safni miðast við að hagkvæmt geti verið að reka um þær leigufélög og eru eignir í hverju þeirra að jafnaði í sama byggðarlagi. Ákveðið var að hafa hvert eignasafn hóflegt að stærð til þess að það sé á færi fleiri fjárfesta að bjóða í þau. Heimilt verður að bjóða í einstök eignasöfn eða fleiri saman. Söluferlið hefst mánudaginn 14. desember nk. og munu áhugasamir fjárfestar þá geta nálgast ítarlega upplýsingaskýrslu um söluferlið og eignirnar á heimasíðu Íbúðalánasjóðs. Sama dag verður boðið til kynningarfundar sem haldinn verður í sal Grand hótel Reykjavík kl. 14:00. Þeir sem hyggjast sækja fundinn verða að skrá sig til þátttöku fyrir kl. 13 á mánudeginum. Skráning fer fram á heimasíðu Íbúðalánasjóðs undir tenglinum „Sala eignasafna – skráning á kynningarfund“. Á fundinum verður farið yfir söluferlið og fasteignasöfnunum lýst nánar. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Íbúðalánasjóður hefur ákveðið að setja um 500 íbúðir úr eignasafni sjóðsins í opið söluferli. Um er að ræða þriðjung þeirra íbúða sem nú eru í eigu sjóðsins eða 504 íbúðir alls, segir í tilkynningu. Íbúðirnar eru um land allt og verða boðnar til sölu í 15 eignasöfnum. Verulegur hluti íbúðanna er í útleigu en hluti eignanna þarfnast lagfæringar. Sala eignanna er í takti við markmið Íbúðalánasjóðs um að selja meirihluta fasteigna sjóðsins á þessu og næsta ári. Vonast sjóðurinn til að stuðla um leið að auknu framboði á íbúðarhúsnæði víða um land. Eignasöfnin sem seld verða eru misjöfn að stærð og gerð. Samsetning eigna í hverju safni miðast við að hagkvæmt geti verið að reka um þær leigufélög og eru eignir í hverju þeirra að jafnaði í sama byggðarlagi. Ákveðið var að hafa hvert eignasafn hóflegt að stærð til þess að það sé á færi fleiri fjárfesta að bjóða í þau. Heimilt verður að bjóða í einstök eignasöfn eða fleiri saman. Söluferlið hefst mánudaginn 14. desember nk. og munu áhugasamir fjárfestar þá geta nálgast ítarlega upplýsingaskýrslu um söluferlið og eignirnar á heimasíðu Íbúðalánasjóðs. Sama dag verður boðið til kynningarfundar sem haldinn verður í sal Grand hótel Reykjavík kl. 14:00. Þeir sem hyggjast sækja fundinn verða að skrá sig til þátttöku fyrir kl. 13 á mánudeginum. Skráning fer fram á heimasíðu Íbúðalánasjóðs undir tenglinum „Sala eignasafna – skráning á kynningarfund“. Á fundinum verður farið yfir söluferlið og fasteignasöfnunum lýst nánar.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira