Arnar: Getur verið að Van Gaal sé Messías Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2015 16:00 „United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
„United er það lið sem sendir boltann hvað oftast til baka. Það er það lið sem sendir fæstar sendingar fram á við og United er það lið sem á fæst skot á markið. Við erum að tala um Manchester United.“ Þetta sagði Arnar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, harðorður um lið Manchester United þegar liðið var tekið fyrir í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gærkvöldi. Þrátt fyrir að vera ekki að spila neinn sambabolta er Manchester United engu að síður í bullandi titilbaráttunni, en Hjörvar Hafliðason benti á hversu daufur Van Gaal er á hliðarlínunni þar sem hann situr bara með möppuna sína. „Ég held að þetta pirri stuðningsmenn United. Þeir sjá Jürgen Klopp gera góða hluti með Liverpool. Þar er maður með persónuleika. Ég er ekkert viss um að Ryan Giggs vilji láta bendla sig við þessa vitleysu,“ sagði Arnar og Þorvaldur Örlygsson tók undir: „Mín skoðun er, að ef þú skrifar of mikið geturðu misst af augnablikum í leiknum. Þú getur alltaf horft á leikinn aftur,“ sagði hann. Arnar vildi þó ekki alveg ganga frá Van Gaal og benti á að þessi spilamennska gæti verið lognið á undan stormi næsta tímabils? „Svo getur alveg verið að þetta sé messías. Þessi tvö tímabil eru kannski bara að leggja grunninn að sterku húsi. Þeir verða komnir með góðan varnarleik og halda boltanum vel og þá er síðasta púslið að ná í góða sóknarmenn til að klára færin,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00 Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Messan: Neisti í Gylfa | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson átti ágætan leik þegar Swansea steinlá, 0-3, fyrir Leicester City í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 8. desember 2015 11:00
Glæsilegur Giroud oft gagnrýndur of mikið Messumenn héldu uppi vörnum fyrir hávaxna franska framherjann hjá Arsenal sem nýtur ekki alltaf sannmælis. 8. desember 2015 13:00