Efnahags- og viðskiptanefnd vill fella niður tolla á dömubindi og snakk Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 22:36 Frosti Sigurjónsson er formaður Efnahags- og viðskiptanefndar. vísir/anton Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Tollar á dömubindi, tíðatappar og snakk verða felldir niður um næstu áramót ef meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis fær sínu framgengt. Meirihlutinn leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlög næsta árs að tollar á fjölmargar vörur verði felldir niður um næstkomandi áramót. Þar kemur einnig fram að um 72 prósent allra vörunúmera í Vínbúðunum muni lækka vegna skattabreytinga. Álitið, sem birtist á vef Alþingis undir kvöld, byggir nefndin meðal annars á þeirri gagnrýni sem hefur borið á vegna skattlagningar ríkisins á dömubindi og tíðatappa.Sjá einnig: „Hvers vegna er verið að skattleggja á mér legið?“ Þá gagnrýni segir meirihlutinn eiga rétt á sér – „og því er lagt til að tollar á vörur sem falla undir tollskrárnúmerið 9619.0012 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.“ eins og það er orðað í nefndarálitinu. Þá leggur meirihlutinn einnig til að tollar á snakk verði felldir niður en þeir hafa verið 59 prósent - sem nefndinni þykja „afar háa tolla.“„Í því samhengi var bent á að gert væri ráð fyrir að fella niður tolla á unnar landbúnaðarvörur samkvæmt nýlegum samningum Íslands og Evrópusambandsins á sviði tollamála. Af þeim sökum og þar sem þessar vörur falla almennt utan sviðs fríverslunarsamninga leggur meiri hlutinn til að tollar á vörum sem falla undir tollskrárnúmerið 2005.2003 verði 0% frá og með 1. janúar 2016.” Að sama skapi kemur fram í álitinu að með lækkun áfengisgjaldsins muni 1.943 vörunúmer af 2.668 hjá ÁTVR lækka í verði. Það gera um 72 prósent vörunúmera. Það má rekja til þess að áfengi var fært í lægra virðisaukaskattþrep, úr 24 prósentum niður í 11. Með því mun léttvín og kassavín hækka í verði en dýrara vín lækka, sem og sterkt vín. Mesta verðhækkunin er tæp 8 prósent en mesta lækkunin er 13 prósent.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira