Slysahætta á Landspítala vegna leka sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. desember 2015 21:00 Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. Vísir/Ernir Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. Unnið er að því að koma í veg fyrir lekann, að sögn Aðalsteins Pálssonar, deildarstjóra fasteigna Landspítalans. Hann segir nokkra slysahættu á ferðum. „Það er frosið í rennum og niðurföllum þannig að það smitar inn í hús en það eiga að vera menn þarna núna með körfubíla að vinna að því að losa þetta,“ segir Aðalsteinn. Nú þegar hlánað hefur er vatn tekið að leka inn á fleiri deildir Landspítalans, en hvergi eins mikið og á Grensásdeild, að sögn Aðalsteins. Verið sé að vinna í því að stöðva lekann. „Þetta hefur ekki áður verið í eins miklu magni. Það er svo mikil snjósöfnun á þakinu hjá okkur og ekki hefur hreyft vind eins og menn sjá í borginni. Þakeinangrun í þessum gömlu húsum er minni en í þeim nýrri og þess vegna er þetta til staðar hjá okkur. Það koma grýlukerti og annað vegna þess að þessi eldri hús eru ekki eins vel einangruð, í þakkanta og rennur. Núna eru menn að fara á fleiri hús til að hreinsa burt grýlukertin og annað slíkt.“ Loftplötur hrundu í öðru stigahúsi deildarinnar í dag. Því hefur nú tímabundið verið lokað á meðan viðgerðir standa yfir. Aðalsteinn segir engan hafa þurft að flytja vegna lekans, en að fyllstu varúðar sé gætt. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndari 365 tók í dag:Vísir/ErnirVísir/ErnirVísir/Ernir Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Vatn hefur lekið inn á ganga Grensásdeildar Landspítalans í dag. Unnið er að því að koma í veg fyrir lekann, að sögn Aðalsteins Pálssonar, deildarstjóra fasteigna Landspítalans. Hann segir nokkra slysahættu á ferðum. „Það er frosið í rennum og niðurföllum þannig að það smitar inn í hús en það eiga að vera menn þarna núna með körfubíla að vinna að því að losa þetta,“ segir Aðalsteinn. Nú þegar hlánað hefur er vatn tekið að leka inn á fleiri deildir Landspítalans, en hvergi eins mikið og á Grensásdeild, að sögn Aðalsteins. Verið sé að vinna í því að stöðva lekann. „Þetta hefur ekki áður verið í eins miklu magni. Það er svo mikil snjósöfnun á þakinu hjá okkur og ekki hefur hreyft vind eins og menn sjá í borginni. Þakeinangrun í þessum gömlu húsum er minni en í þeim nýrri og þess vegna er þetta til staðar hjá okkur. Það koma grýlukerti og annað vegna þess að þessi eldri hús eru ekki eins vel einangruð, í þakkanta og rennur. Núna eru menn að fara á fleiri hús til að hreinsa burt grýlukertin og annað slíkt.“ Loftplötur hrundu í öðru stigahúsi deildarinnar í dag. Því hefur nú tímabundið verið lokað á meðan viðgerðir standa yfir. Aðalsteinn segir engan hafa þurft að flytja vegna lekans, en að fyllstu varúðar sé gætt. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndari 365 tók í dag:Vísir/ErnirVísir/ErnirVísir/Ernir
Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira