Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2015 09:59 Superman, Wonder woman og Batman. Warner Bros, framleiðendur kvikmyndarinnar Batman V Superman Dawn of Justice, hafa birt nýja stiklu fyrir myndina. Stiklan var fyrst sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Stiklan sýnir nokkuð mikið frá söguþræði myndarinnar og í fyrsta sinn má sjá að Batman og Superman taka höndum saman. Þeim til liðs er Wonder woman, sem leikin er af Gal Gadot. Aqua man mun einnig birtast í myndinni, en hann er leikinn af Jason Momoa, sem einhverjir þekkja ef til vill betur sem Khal Drogo. Myndin verðu frumsýnd þann 25. mars. Bíó og sjónvarp Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Warner Bros, framleiðendur kvikmyndarinnar Batman V Superman Dawn of Justice, hafa birt nýja stiklu fyrir myndina. Stiklan var fyrst sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Stiklan sýnir nokkuð mikið frá söguþræði myndarinnar og í fyrsta sinn má sjá að Batman og Superman taka höndum saman. Þeim til liðs er Wonder woman, sem leikin er af Gal Gadot. Aqua man mun einnig birtast í myndinni, en hann er leikinn af Jason Momoa, sem einhverjir þekkja ef til vill betur sem Khal Drogo. Myndin verðu frumsýnd þann 25. mars.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein