Ekkert ljós í enda ganganna hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2015 07:45 Tiger er ekki hress þessa dagana. vísir/getty Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira