Landspítalinn fær 1.250 milljónir til viðbótar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2015 20:47 Frá Landspítalanum. vísir/vilhelm Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016. Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Landspítalinn fær milljarð króna á næsta ári svo hægt verði að sinna bráðaþjónustu betur og 250 milljónir króna renna til viðhalds á spítalanum. Þetta kom fram hjá Heimi Má Péturssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Svona tillaga er afrakstur langrar vinnu, umræðu og greiningarvinnu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, í myndveri í kvöldfréttum RÚV. „Þetta er niðurstaða vinnu í ráðuneytinu, fjárlaganefnd, ríkisstjórn og með Landspítalanum með það meginmarkmið að bæta heilbrigðisþjónustu við landsmenn.“ Áðurnefndur milljarður verður nýttur til að taka á fráflæðisvanda Landsspítalans þannig að fleiri sjúkrapláss verði fyrir bráðatilfelli. Með aðgerðunum er stefnt að því að bæta þá þjónustu sem aldraðir fá og færa hana í auknum mæli út fyrir veggi spítalans. Ef allt gengur eftir verður fjárlagatillagan að lögum á morgun. Jólafrí þingmanna gæti hafist á morgun og mun þinghlé standa til 19. janúar 2016.
Alþingi Tengdar fréttir Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45 „Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50 Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50 Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Sjá meira
Segja framkomu Vigdísar í garð Páls setja blett á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu formann fjárlaganefndar harðlega við upphaf þingfundar í dag. 30. nóvember 2015 15:45
„Snýst ekki um sálarlíf eða líðan Vigdísar Hauksdóttur“ Páll Matthíasson ræðir framkomu fjárlaganefndar. 30. nóvember 2015 10:50
Forstjóri Landspítalans fagnar fyrirhugaðri greiningu Mikilvæg leið og skynsamleg, segir Páll Matthíasson. 5. desember 2015 22:50
Styðja forsvarsmenn Landspítalans af heilum hug Læknaráð og hjúkrunarráð Landspítalans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að hlutverk Alþingis "og sérstaklega fjárlaganefndar er að tryggja að tekjustofnar ríkisins dugi fyrir sameiginlegri grunnþörf og þjónustu samfélagsins.“ 1. desember 2015 08:31